Nuñez í uppskurð!

Antonio Nuñez er ekki heppinn leikmaður. Hann hefur verið frá í 6 vikur eftir að hafa aðeins mætt á [eina](http://www.kop.is/gamalt/2004/08/18/15.42.56/) æfingu með Liverpool. Í kvöld átti hann að spila sinn fyrsta leik með varaliðinu en í stað þess fór hann [í uppskurð](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14675590%26method=full%26siteid=50061%26headline=nunez%2dfacing%2dknee%2dsurgery-name_page.html) og verður því frá í langan tíma í viðbót.

Ástandið á miðjunni batnar því ekki, en Xabi Alonso er staðráðinn í að sanna sig í fjarveru Steven Gerrard einsog kemur fram í [þessu ágæta viðtali við Liverpool Echo](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14674569%26method=full%26siteid=50061%26headline=alonso%2deager%2dto%2dstep%2dinto%2dgerrard%2ds%2dshoes-name_page.html).

Tími fyrir Igor? (+ bikardráttur)

Meiðslavandræði