Benitez vill Xabi Alonso!

Jæja, þá er það, sem við vorum að láta okkur dreyma um um helgina staðfest: [ Benítez in for £12m Xabi Alonso](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,1563,1279064,00.tml)

>The Anfield club will instigate talks today and are ready to offer about £12m for a player who interested Real Madrid this summer and more recently attracted scouts from Arsenal.

Xabi Alonso er varnarsinnaður miðjumaður, hefur verið besti maður Real Sociedad undanfarin ár, er aðeins 22 ára gamall og af mörgum talið einn besti knattspyrnumaður Spánar. Það er ekki úr vegi að benda á það, sem Michel, fyrrum leikmaður Real Madrid [segir um Xabi Alonso](http://www.goal.com/NewsDetail.aspx?idNews=15257&progr=0):

>I would rather Real Madrid sign Xabi Alonso (*frekar en Patric Vieira*), because Xabi Alonso can do everything.

>Xabi Alonso can do what Patrick Vieira can do and much more, while Vieira can?t do what Xabi Alonso can do.”

Þessi vika verður ROSALEG!

[Echo fylgja þessu eftir](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14512564%26method=full%26siteid=50061%26headline=murphy%2dsale%2dwill%2dfund%2dspanish%2dacquisition-name_page.html) og segja að Murphy hafi verið seldur til að fjármagna kaupin á Alonso. Real Sociedad vantar pening og Alonso vill fara burt frá þeim, svo að þetta ætti að vera hægt.

3 Comments

 1. Jæja drengir, Real Madrid virðist vera næsti viðkomustaður Owen…eða hvað.

  [http://www.ynwa.tv/…](http://www.ynwa.tv/ynwa_news.nsf/news/B59458F20FD52EA680256EEB003CAC92?OpenDocument)

  “Michael Owen met officials from Real Madrid over the weekend.

  Word has reached us that Michael Owen will NOT play tomorrow night in our Champions League qualifier game against Grazer AK. This would go a long way to confirming that he may well be looking to ply his trade in Spain next season, as appearing on the pitch tomorrow night would cup-tie him for the rest of the season.

  Further, we have also been told that Michael and his advisers spent much of this weekend speaking with representatives of Real Madrid and that matters will certainly be concluded this week one way or the other.

  What we don’t know is if he his leaving Liverpool or not. But for the player to meet officials from another club with only 12 months left on his contract must mean that something is in the pipeline.”

 2. Ja hérna! Athyglisvert að þeir birta þetta sem frétt, en ekki bara á spjallborðinu.

  Mikið vildi ég vera fluga á vegg á fundum milli Parry og Benitez þessa dagana 🙂

 3. Ef þú lest í gegnum umræðuna á ynwa.tv þá segja þeir seinna meir að þeir hafi vitað hver viðkomandi klúbbur var í gær en höfðu það ekki staðfest frá 2 ótengdum aðilum. Þessi vegna var þetta sett inn á spjallborðið en ekki sem frétt. Sú staðfesting virðist hafa borist í morgun og því fara þeir í loftið með frétt núna.

Owen slúður

Hópurinn farinn til Austurríkis! (Uppfært!)