Owen tilbúinn að skrifa undir

Samkvæmt [Echo er Michael Owen tilbúinn í að skrifa undir nýjan samning við Liverpool á næstu dögum](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=14463321%26method=full%26siteid=50061%26headline=owen%2dclose%2dto%2dnew%2ddeal-name_page.html).

Umboðsmaður Owen er floginn til USA til viðræðna við Rick Parry. Samkvæmt Echo er líklegast að Owen skrifi undir samning til 2007.

Samkvæmt [myndinni](http://images.icnetwork.co.uk/upl/icliverpool/jul2004/6/0/0000FB92-E8DE-1104-A5B280BFB6FA0000.jpg), sem fylgir fréttinni virðist Owen skemmta sér vel á æfingum í Bandaríkjunum 🙂

Le Tallec á förum frá Liverpool!? (uppfært)

Sander á leið frá Real Sociedad