Baros: “Ég verð áfram á Anfield”

Milan Baros er mættur á svæðið og var ekki lengi að staðfesta það, sem við vorum vissir um allan tímann: Hann ætlar að vera á Anfield og berjast fyrir sæti sínu: [Baros: I’m staying at Anfield](http://www.dailymail.co.uk/pages/live/articles/sport/football.html?in_article_id=310874&in_page_id=1779)

>”I have heard all the rumours about Real Madrid and Barcelona supposedly being interested in me and of course it is nice to see clubs like that wanting you.

>”But I am back at Liverpool now ready for a new season and I want to stay here and play as many games as I can.

>”I have been at the club for two and a half years and so far I have had more disappointing moments than happy moments, but I want that to change.”

Og einnig:

>”I know I cannot play in every game and I also know that we have other world-class strikers here like Owen and Cisse, but I will do my best to persuade the manager to keep picking me.

Þetta eru náttúrulega gott að heyra. Við Liverpool aðdáendur vissum það alveg fyrir EM hversu mikilvægur Baros gæti verið fyrir liðið og það er nokkuð ljóst að hann verður uppfullur af sjálfstrausti þegar hann byrjar næsta tímabil.

Blaðamannafundur í dag!

Blaðamannafundur: Cissé kynntur! (uppfært)