Danny Murphy um æfingar hjá Benitez

Danny Murphy veitir athyglisvert viðtal við Official Liverpool síðuna: [MURPHY HAPPY TO GO THROUGH PAIN BARRIER ](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N145397040716-0851.htm).

Í viðtalinu greinir Danny frá hinum nýju aðferðum Benitez við þjálfun liðsins. Nokkrir leikmenn hafa nefnilega nefnt það sérstaklega að æfingarnar séu mun erfiðari þetta árið. Murphy segir m.a.

>”The training is always hard when you first report back for pre-season. The difference this year is that we didn’t know what to expect. Everything is new and we’re starting to feel muscles that we haven’t probably used before. In that respect it has been tough but it’s also been interesting and it should stand us in good stead once the season starts,”


Annars er svo sem ekki mikið að gerast fyrir utan einhverja ólíklega tengingu við [Javier Saviola hjá Barcelona](http://www.liverpool-mad.co.uk/news/loadnews.asp?cid=TMNW&id=166591). Svo tjáir [Markus Babbel sig um Liverpool og aðdáendurnar](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N145399040716-1351.htm).

Baros til Barca? (Uppfært: NEI!)

Gaddafi að fjárfesta í Liverpool?