Partridge skrifar undir

Richie Partridge hefur einni [skrifað undir nýjan samning](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N145133040611-1622.htm), til eins árs.

Ég hef aldrei séð Partridge spila, en á tímabili voru allir að mæla með því að hann fengi fullt að spila af því að hann væri ungur og uppalinn og allt það. Núna er hann hins vegar orðinn 24 ára (jafngamall og Owen) og enn er hann ekki búinn að sanna sig hjá neinu liði. Þannig að ég sé ekki tilganginn í því að vera að hafa hann hjá liðinu nema til að ná í lið á æfingum. Hann náði allavegana lítið að sýna hjá Coventry. Nokkuð ljóst að hann mun aldrei verða stjarna hjá Liverpool.

2 Comments

  1. Ég ætla bara að leiðrétta þig aðeins því Partridge er árinu yngri en Owen!

  2. Hárrétt hjá þér. Ég ruglaðist smá.

    Hann er þá 23 ára og er ekkert búinn að sanna. Get ekki séð að hann verði nein stórstjarna. Í besta falli 1. deildarmaður, samkvæmt því sem hann hefur afrekað hingað til.

    En svo get ég líka haft rangt fyrir mér 🙂

Stephen Warnock fær nýjan samning

Carragher líklega á bekknum