Engar Benitez fréttir

Enn fréttist ekkert af samningaviðræðum Liverpool við Rafa Benitez. Ekki einu sinni slúður um að allt sé að klárast eða allt sé á leið til andskotans.

Samkvæmt fréttum [vildu forráðamenn Liverpool klára þessi mál fyrir EM](http://www.itv-football.co.uk/News/story_112874.shtml). Þannig að ef það á að gerast, þá þyrftu þeir að halda blaðamannafund á morgun. Það er hins vegar ekki enn neitt, sem bendir til þess.

Liverpool eða England, Baros eða Van Nilsteroy

Hamann vill verða áfram