Mexes og Smicer

Svosem ekki merkilegar fréttir en Phillipe Mexes er [sagður vera að klára sín mál við Roma](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/europe/3783293.stm).

Einnig, þá er Smicer [orðaður við Lens](http://skysports.planetfootball.com/Article.asp?id=207260), en hann kom einmitt frá því liði. Ég veit að Smicer er umdeildur, en ég get nefnt að minnsta kosti 10 leikmenn, sem ég vil sjá fara frá félaginu á undan Smicer.

Baros meiddur!

Benítez kynntur á morgun?