Kewell og Baros

Landsliðsþjálfari Ástralíu er með dómsdagsspár um ökklan hans Harry Kewell. Hann segir að ef hann passi sig ekki, þá [gæti ferill hans endað fljótt](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/3772279.stm).

Ég hef nú reyndar áður verið hissa á yfirlýsingum þessa þjálfara.


Já, og Milan Baros, sem ég held gríðarlega mikið uppá, skoraði [fyrir Tékka í landsleik á móti Búlgaríu](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N145053040603-0838.htm). Ég vona svo innilega að Baros slái í gegn á EM, svo nýr þjálfari Liverpool sjái hvað í honum býr. Meðferð Houllier á Baros (sérstaklega þegar hann vissi að Heskey yrði seldur) var ávallt til skammar.

Mourinho og leikmannahópar

Kaup & Sölur Á Bið?