Inn/Út

Ef eitt er öruggt við þetta sumar, þá er það að Liverpool mun verða orðað við heilan helling af leikmönnum. Hérna ætlum við að hafa lista yfir þá leikmenn, sem eru orðaðir við Liverpool í sumar. Endilega kommentið ef þarna vantar inn nöfn. Ég tippa á það að við munum ná 30-40 leikmönnum á þennan lista fyrir lok sumar.


Leikmenn, sem hafa verið orðaðir við Liverpool

1. Michael Dawson
2. Joey Barton
3. Yossi Benayoun
4. Philippe Mexes
5. Shaun Wright-Phillips
6. Roberto Ayala
7. Pablo Aimar
8. Rafael Van-der Waart
9. Matteo Ferrari
10. Alexandr Hleb
11. Thomas Rosicky
12. Djibril Cisse (kominn)
13. Owen Hargreaves
14. Joe Cole
15. Santiago Canizares
16. Marco Caneira
17. Olivier Dacourt
18. David Albelda
19. Juan-Pablo Angel
20. Sylvan Wiltord
21. Vicente Rodriguez
22. Ricardo Quaresma
23. Edgar Davids
24. Xabi Alonso
25. Ruben Baraja
26. Michael Ballack
27. Miguel Angel
28. Damien Duff
29. Scott Parker

Leikmenn, sem eru orðaðir við það að fara frá félaginu

Emile Heskey (farinn)

Michael Owen

Steven Gerrard

Djimi Traore

Milan Baros

Bruno Cheyrou (farinn)

Jerzy Dudek

Markus Babbel
Milan Baros
Dietmar Hamann

Neil Mellor

El-Hadji Diouf

Þjálfarar, sem hafa verið orðaðir við félagið

Rafael Benitez

Mourinho

Gordon Strachan

Martin O’Neill

Kenny Dalglish

Alan Curbishley

Claudio Ranieri

Ein athugasemd

  1. var að sjá að Benitez vilji taka Canizaris með sér. Frétt af fotbolta.net

Hversu góðir eru Valencia?

Mourinho og leikmannahópar