Ranieri rekinn

Jæja, þá loksins eru Chelsea menn búnir að tilkynna að [Ranieri hafi verið rekinn](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/teams/c/chelsea/3742477.stm).

Þá ættum við að geta bókað það endanlega að Mourinho fari til Chelski.

2 vikur?

Af hverju er Parry í fríi?