Benitez?

Guardian á morgun (í dag) [heldur því fram að Benitez verði þjálfari Liverpool](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,1563,1225691,00.html) og að Mourinho fari til Chelsea. Ég á enn erfitt með að trúa því að Mourinho fari til Chelsea, en hins vegar auðveldar með að trúa því að Benitez muni koma til Liverpool.

Greinin segir svo:

>Upon moving to Merseyside Benítez will attempt to persuade the Argentinians Roberto Ayala, a highly regarded centre-half, and the playmaker Pablo Aimar, instrumental in two Champions League victories over Liverpool in 2002, to join him in moving from Valencia. The pair’s arrival would not be the prelude to a deluge of overseas signings.

Ég segi bara að ef Benitez kæmi með Ayala og Aimar með sér, þá yrði ég mjööööög sáttur. Ég hef aldrei séð Liverpool yfirspilað jafn svakalega og í leikjunum á móti Valencia.

En maður æsir svo sem ekki mikið fyrr en eitthvað hefur verið staðfest.

Ein athugasemd

Porto: Evrópumeistarar 2004

Mourinho til Chelsea