Mourinho og Shankly

Skiljanlega vill Mourinho ekkert tjá sig um þjálfaramál fyrr en eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. En þetta er samt skemmtilegt: Jose: I want to be remembered as Shankly.

Jose Mourinho segir:

>I loved the way Liverpool played in the Seventies and Eighties. I loved Kenny Dalglish, Graeme Souness, Phil Thompson, Ray Clemence and Ian Rush – now I want the same success.

2 Comments

Er Benítez þegar búinn að semja?

Rosicky, Benitez og Alan Smith