Houllier fer!

Úffff. Svo virðist sem Houllier verði látinn [fara í hádeginu](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/3741257.stm).

Þetta verður einhver merkasti dagur í sögu Liverpool ef það er rétt.

4 Comments

  1. Ég veit það eiginlega ekki. Ætli ég fari ekki bara að skrifa um stelpur aftur. 🙂

    Annars, þá verður svooo mikið að gerast í kringum Liverpool að það verður um nóg að skrifa. Vonandi bara að geðheilsan lagist við þetta. Á eftir að skrifa fullt um þessa uppsögn.

  2. Jæja, til hamingju. Þetta er opinbert, Houllier er farinn.

    Ég er á báðum áttum, veit ekki hvort ég á að fagna eða syrgja.

    Það verður spennandi að sjá hvað gerist næst.

preTermination depression

Au revoir Houllier