Við sem skrifum á Kop.is notum samskiptavefinn Twitter (mis)mikið. Ef við erum að spjalla um málefni tengd Liverpool (oft yfir leikjum) þá notum við merkimiðann #kopis. Hérna er hægt að fylgjast með þeim umræðum. (tengill á spjallið á Twitter).