beach
Okkar maður, Tomkins

Enn ein snilldarlesningin frá Paul Tomkins. Snilldarpistill að mínu mati sem inniheldur marga góða punkta. Mæli með honum :) Já og það er einnig athyglisvert að sjá ummæli eftir leikinn í gær, það má finna þetta allt á opinberu síðunni....... (Skoða færslu)
04 apríl, 2007
Crouchy og Arsenal

Ekki það að ég vilji taka leikskýrsluna sem efstu frétt, en það er tvennt sem mig langaði til að velta upp. Annað er athyglisverð leikskýrsla á Arse Blog, sem er afskaplega góð Arsenal bloggsíða. Þessi skýrsla á þeirri síðu finnst...... (Skoða færslu)
02 apríl, 2007
Lítið í gangi

Nú er akkúrat tími sem ég á ákaflega erfitt með að þola fótboltalega séð. Landsleikjahlé og liðið mitt spilaði illa í síðasta leik fyrir það. Við spilum ekki næst fyrr en þann 31. mars nk. Þangað til eru leikmenn okkar...... (Skoða færslu)
19 mars, 2007
Hvað er framundan?

Jæja þá er tveimur stórum leikjum lokið og þessar tilfinningarússibanaferð að enda komin… í bili. Það er gríðarlegur léttir að vakna og ræða við stuðningsmenn Man U , Barcelona og annarra liða eftir glæsta frammistöðu gærdagsins. En skoðum aðeins hvað...... (Skoða færslu)
07 mars, 2007
Stóð Evans sig betur en almennt er talið?

Það er athyglisverð grein í The Guardian um Roy Evans og hans ár sem stjóri. Var hann lélegur stjóri eða náði hann of góðum árangri með lélegt lið? Fjarlægðin gerir fjöllin blá, er það málið með Roy eða var hann...... (Skoða færslu)
16 febrúar, 2007
Hvar eru veikleikar okkar?

Ég er ennþá frekar pirraður eftir tapið gegn Newcastle og þá aðallega vegna þess að við ÁTTUM alls ekkert að tapa þessu. Við vorum betri aðilinn í þessum leik en nú sem áður þá erum við ekki að nýta þau...... (Skoða færslu)
12 febrúar, 2007
Newcastle í dag frestað? Já? Nei?

Það mun vera mikil rigning í Newcastle og lítur St. James Park illa út. Dómari leiksins, Mark Halsey, skoðaði völlinn fyrr í dag og áleit sem svo að völlurinn væri í lagi. En síðan þá hefur rigningin aukist og því...... (Skoða færslu)
10 febrúar, 2007
Pongolle óviss um framtíðina.

Florent Simana-Pongolle var lánaður fyrir tímabilið til Recreativo de Huelva á Spáni. Liðið er nýliði í La Liga og hefur vegnað mjög vel á tímabilinu, er sem stendur í 7. sæti og þar með evrópusæti. Pongolle hefur einnig staðið sig...... (Skoða færslu)
08 febrúar, 2007
Jamie Carragher talar!

“What we need in the future is what every top side needs. Good players who are capable of winning us the Premiership.” Reds can muscle in on the big deals...... (Skoða færslu)
08 febrúar, 2007
Yfirtaka á Liverpool FC

Jæja, 6. febrúar mun framvegis verða stór dagsetning í sögu Liverpool FC. Verður hennar minnst með mjög jákvæðum hætti eða mjög neikvæðum? Það mun ekki verða ljóst fyrr en seinna meir þegar menn byrja að horfa tilbaka og meta...... (Skoða færslu)
06 febrúar, 2007
Milljónir og Mascherano

Jæja, ég nenni ekki að hafa Julian Lescott blasa við mér hér á Liverpool blogginu stundinni lengur, þannig að ég ætla að benda á tvær greinar. Önnur er sunnudags-slúður af bestu gerð. Sunday Mirror halda því nefnilega fram að Rafa...... (Skoða færslu)
04 febrúar, 2007
Febrúar. Daginn eftir.

Þvílíkur dagur í gær. Miðvikudagurinn 31. janúar 2007 verður sennilega feitletraður í sögu klúbbsins um áraraðir. Atburðir gærdagsins eru þegar farnir að valda hálfgerðum höggbylgjum á meðal forráðamanna og stuðningsmanna Liverpool og það er ljóst að öll áhrifin eru ekki...... (Skoða færslu)
01 febrúar, 2007
Ekki mjög glöggur þessi

Það fyrsta sem kom upp í hugann þegar ég sá að Lucas Neill hafði hafnað því að ganga til liðs við félagið sem hann studdi sem krakki og fara í fallbaráttuna með Eggerti Magnússyni og félögum var: “Mikill peningur, fast...... (Skoða færslu)
25 janúar, 2007
Titilvonir

Yfirleitt er ég gæjinn sem skrifar hérna inn með glasið hálffullt, og sem slíkur hef ég oft átt fullt í fangi með að verja liðið og aðstandendur þess fyrir því sem mér hafa þótt vera frekar óverðskuldaðar og/eða ýktar gagnrýnisraddir....... (Skoða færslu)
23 janúar, 2007
... 21 árs og afskrifaður?

Síðan við töpuðum sannfærandi gegn Arsenal í deildarbikarnum má segja að búið sé að afskrifa Gabriel Paletta. Hann átti vondan leik og gerði mistök en þetta er samt klárlega hluti af því sem allir ungir leikmenn þurfa að ganga...... (Skoða færslu)
15 janúar, 2007
Janúarglugginn 2007

Í dag er annar janúar, og ég þykist vita að ég er ekki sá eini sem kíkir ögn oftar á netsíðurnar næstu vikurnar í leit að fréttum af liðinu mínu, Liverpool, og hugsanlegum leikmannakaupum og sölum. Eins og venjulega er...... (Skoða færslu)
02 janúar, 2007
Liðið okkar í dag

Varúð: Langur pistill! Svona í tilefni að því að ég hef lítið skrifað á síðuna undanfarið ætla ég að bjóða upp á dýran pistil að þessu sinni. Gaman væri ef einhver nennti að lesa hann allann! Þar er ég að...... (Skoða færslu)
24 desember, 2006
Jólatörn og næstu leikir

Það er ekkert smá magn af leikjum framundan. Ég tók svipaðar pælingar þann 10. október s.l. og verð ég seint talinn sannspár maður (allavega í það skiptið). Ég hreinlega vildi ekki á nokkurn hátt hugsa fram á veginn með því...... (Skoða færslu)
20 desember, 2006
Benitez og æskan

Í The Guardian er áhugaverður pistill sem er aðallega byggður á ummælum Rafa Benitez um stefnu Arsenal í kaupum á yngri leikmönnum og hvernig hann sjái framtíðina hjá Liverpool varðandi unga leikmenn. Benitez segir: “It depends what you mean by...... (Skoða færslu)
19 desember, 2006
Sunnudagspælingar

Þann 21. október síðastliðinn töpuðu okkar menn sínum fjórða útileik á tímabilinu, 2-0 gegn Man U á Old Trafford. Allt varð brjálað, og það réttilega því eftir andlausa frammistöðu liðsins virtist renna upp fyrir mönnum það ljós að liðið...... (Skoða færslu)
17 desember, 2006
Er Reina á leið til Valencia?

Í gær vorum við linkaðir við markvörð ítalska liðsins Livorno, Marco Amelia. Hann segist sjálfur verið eftirsóttur af næstum öllum stórliðum Evrópu! Og í dag þá er verið að segja að Valencia hafi áhuga á Reina og séu við það...... (Skoða færslu)
14 desember, 2006
Fjárfestarnir

Mikið hefur verið rætt og ritað um væntanlega yfirtöku á Liverpool FC. Sitt sýnist væntanlega hverjum, en svo virðist sem flestir séu mjög spenntir fyrir þessu. Ég var einmitt staddur í Liverpool borg um síðustu helgi og auðvitað voru þessi...... (Skoða færslu)
13 desember, 2006
Framherjar Liverpool

Í dag kom inn á bloggið færsla þar sem áhugi Newcastle á Peter Crouch var opinberaður. Glenn Roeder segist vera aðdáandi hans, en reyndar finnst mér aaaaaalltof mikið gert úr þessum ummælum. Það er líka eitthvað verið búið að tala...... (Skoða færslu)
12 desember, 2006
Verður Crouch seldur í janúar?

Núna styttist í að leikmannamarkaðurinn opni aftur eða í janúar og er þá opinn í einn mánuð. Það eru strax komnar ýmsar sögusagnir á kreik um það hvaða leikmenn Rafa mun reyna að kaupa (ef hann kaupir yfirhöfuð einhvern í...... (Skoða færslu)
12 desember, 2006
Hvar er hann?

Það kemur stundum fyrir að ég hugsa hvar ætli þessi leikmaður sé staddur eða hinn sem spiluðu með Liverpool fyrr á árum. Margir hafa farið í þjálfun sbr. Steve McMahon, John Barnes (gekk ekki vel), Steve Nicol, Bruce Grobbelaar,...... (Skoða færslu)
12 desember, 2006
Velgengni það mikilvægasta!

Jamie Carragher lætur hafa það eftir sér við vefsíðu SkySports að vinna titla sé það mikilvægasta hjá félagi líkt og Liverpool og hljótum við öll að vera honum sammála í því. Ástæðan fyrir því að Carragher telur sig tilknúinn að...... (Skoða færslu)
11 desember, 2006
Leikaðferðin

Það kom upp smá umræða um leikaðferð eftir sigurleikinn í gær. Ég skrifaði í sumar stuttan pistil en birti hann aldrei. Ég ákvað að henda honum inn núna með fyrirvara um það að hann var skrifaður í byrjun júlí í...... (Skoða færslu)
03 desember, 2006
Félagslið vs. landslið

Flestir sem mig þekkja, vita álit mitt á landsleikjahléum og því sem snýr að þeim. Það er nefninlega svo skrítið með mig að ég hef bara akkúrat engan áhuga á neinu sem snýr að þessum blessuðu landsliðum. Það skiptir þó...... (Skoða færslu)
27 nóvember, 2006
Crouch lofar 20 mörkum.

Peter Crouch hefur spilað 19 leiki og skorað í þeim 9 mörk. Hann og Bellamy eru oftast að berjast um stöðuna til að spila með Kuyt frammi. Bellamy hefur alls ekki fundið sig á meðan Crouch hefur gert það gott...... (Skoða færslu)
24 nóvember, 2006
Við “sérfræðingarnir”

Já, það eru líklega fáar greinar í mannlífi okkar fólksins, sem innihalda jafn marga “sérfræðinga” eins og fyrirfinnast á meðal fótboltaaðdáenda. Hver hefur sína skoðun og það er akkúrat það sem gerir fótboltann skemmtilegan. Ég er þar alls ekki undanskilinn...... (Skoða færslu)
20 nóvember, 2006
Sunnudagspælingar

Það verður að segjast: ef ég hefði getað valið eftirá hvaða eina deildarleik Liverpool ég missti af á haustmánuðum þessa árs hefði ég ekki getað valið betur en leik gærdagsins. Steindautt jafntefli og markaleysi gegn hundleiðinlegu Middlesbrough-liði á Riverside Stadium....... (Skoða færslu)
19 nóvember, 2006
Loksins!!!

Haft er eftir Steven Gerrard á SkySports að hann muni líklega spila á miðri miðjunni gegn Middlesboro um helgina. “I spoke to Benitez and he said I will get a lot more time in the middle now Sissoko is out...... (Skoða færslu)
16 nóvember, 2006
Auðvitað er Carra sammála okkur!

Þetta er haft eftir Carragher á vefsetri Daily Mirror: “We’ve got to show more character away from home, particularly when we go a goal down,” Hvað vorum við að tala um hérna í gær? Nákvæmlega þetta! Vonandi að við sjáum...... (Skoða færslu)
14 nóvember, 2006
Hvað er vandamálið?

Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör en maður hlýtur að spyrja sig hvað sé eiginlega í gangi hjá Liverpool um þessar mundir? Eitt er ljóst að liðið er ekki að spila vel á útivöllum á meðan vel...... (Skoða færslu)
13 nóvember, 2006
Rafa Benitez og íslenskir fjölmiðlar

Það er oft magnað að fylgjast með því hvað virtir íslenskir fjölmiðlar lepja upp af erlendum slúðurmiðlum. Til dæmis þá fluttu bæði Morgunblaðið og Stöð 2 (í aðalfréttatíma) sögusagnir um að Rafa Benitez gæti verið á leið frá Liverpool til...... (Skoða færslu)
10 nóvember, 2006
Pollýönnuhugleiðingar

Þessar sunnudagshugleiðingar mínar koma kannski frekar seint, en betra er seint en aldrei. Ég ætlaði mér að skrifa þær fyrr í dag (sunnudag) en dagurinn reyndist ekki vera jafn auðveldur og ég ætlaði mér, þannig að hugleiðingunum seinkaði óvænt. Lífið...... (Skoða færslu)
06 nóvember, 2006
Hinn danski Sørensen smeykur við Crouch.

Um komandi helgi munum við mæta Aston Villa en í markinu hjá þeim stendur danski landsliðsmarkvörðurinn, Tomas Sørensen. Hann óttast fyrrum samherja sinn, Peter Crouch, einna helst af leikmönnum Liverpool. Sørensen segir m.a.: “He’s technically very skilled. He reminds me...... (Skoða færslu)
26 október, 2006
Rödd skynseminnar

Rödd skynseminnar, Paul Tomkins, hefur skrifað nýjan pistil og birt á opinberu vefsíðunni. Endilega lesið hann, Tomkins talar (eins og venjulega) af meiri skynsemi um gengi liðsins en við hinir til samans. Besti punkturinn, að mínu mati: “Arsenal had massive...... (Skoða færslu)
25 október, 2006
Smásól í niðamyrkri ...

Þið verðið að fyrirgefa, en ég einfaldlega gat ekki hugsað mér að hafa þessa leikskýrslu og Scholes fagnandi efst á síðunni lengur en einn dag. Sunnudagurinn er feykinóg fyrir slíka hörmungarsjón, þannig að mig langaði til að leyfa einhverju öðru...... (Skoða færslu)
22 október, 2006
Agger klár um helgina og Garcia vill framlengja dvölina hjá Liverpool.

Daniel Agger stefnir á að vera klár um helgina gegn Man U en hann handarbrotnaði með Dönum gegn Liechtenstein í síðustu viku. “I don’t exclude the United match, which would be great to play in. I want to come back...... (Skoða færslu)
19 október, 2006
Rafa um leikinn í gær og um helgina.

Rafa er auðvitað ánægður með sigurinn í gær sérstaklega þar sem þetta er einungis annar sigur okkar í síðustu átta heimsóknum til Frakklands í evrópukeppnum. “It was really important because we won away and because it was another clean sheet....... (Skoða færslu)
19 október, 2006
Næstu leikir

Nú förum við að fá Liverpool leiki aftur á dagskrá og kannski ekki úr vegi að líta aðeins á það sem framundan er. Komumst við loksins á skrið, eða höldum við áfram að ströggla? Í hönd fara nokkrir mikilvægir leikir,...... (Skoða færslu)
10 október, 2006
Inn í landsleikjahlé

Ég ætla ekki að íþyngja mönnum enn einu sinni með mínu tuði um landsleiki og landsleikjahlé. Held að ég sé búinn að fulltala mig um það og það nennir enginn að heyra það röfl enn einu sinni. Þau eru hörmung,...... (Skoða færslu)
04 október, 2006
2005 versus 2006

Ég veit að það eru allir að tapa sér yfir leik helgarinnar og satt best að segja var ég kolbrjálaður uppá hótelherberginu mínu horfandi á Bolton leikinn. Suð-Austur Asíubúar eru alveg kreizí yfir enska boltanum og því hef ég getað...... (Skoða færslu)
03 október, 2006
Mánudagspælingar

Tapið gegn Bolton á laugardag var sannarlega ömurlegt, en eftir að mér rann aðeins reiðin yfir helgina sat eitthvað annað en slæmar ákvarðanir dómaranna í mér. Eftir sat sú staðreynd að Bolton-menn komust yfir eftir um hálftíma leik, sem þýðir...... (Skoða færslu)
02 október, 2006
Joey er BARA SNILLINGUR

Í þunglyndi dauðans eftir hörmungar gærdagsins, þá er alltaf hægt að sjá ljós við enda ganganna. Ég var lengi að velta því fyrir mér hvort ég ætti að leyfa mér þann munað að tjá mig um málið opinberlega, og ég...... (Skoða færslu)
01 október, 2006
Gerrard: hvar á hann að spila?

Í síðustu þremur leikjum hefur Steven Gerrard haft hlutverk sem margir vilja meina að sæmi honum ekki sem fyrirliða Liverpool og langbesta leikmanns liðsins. Gegn Everton fyrir rúmri viku hóf hann leik á hægri kanti, gegn PSV í Meistaradeildinni byrjaði...... (Skoða færslu)
18 september, 2006
Sunnudagspælingar

Persónulega séð, þá var helgin hjá mér frábær. Ég skellti mér norður í land og eyddi helginni í faðmi fjölskyldunnar en hápunktur helgarinnar var í gær þegar ég fór út í Hrísey þar sem uppáhalds frændi minn var að gifta...... (Skoða færslu)
10 september, 2006
Gúrka

Ég er búinn að hugsa um það frá því að leikurinn á laugardaginn var blásinn af, hvað maður ætti nú að skrifa um næstu dagana og vikurnar. Núna er runnið upp enn eitt landsleikjahléið. Ég verð bara að viðurkenna það...... (Skoða færslu)
28 ágúst, 2006
Gott að hafa stóran hóp?

Oft hafa menn talað um stærð leikmannahópa hjá liðum. Lið sem taka þátt í færri keppnum, þurfa oftast færri leikmenn til að mynda leikmannahóp. Allt fer þetta þó eftir því hvernig liðum gengur að halda leikmönnum sínum frá leikbönnum og...... (Skoða færslu)
21 ágúst, 2006
Sunnudagshugleiðingar

Eftir alla biðina og uppsafnaða spennu lauk fyrsta leik okkar manna í gær með 1-1 jafntefli á útivelli gegn Sheffield United. Þessi úrslit voru vissulega vonbrigði fyrir okkur stuðningsmenn Liverpool, sér í lagi eftir góðan sigur á Chelsea fyrir...... (Skoða færslu)
20 ágúst, 2006
Liverpool: væntingar fyrir tímabilið

Í dag er föstudagur og eftir þriggja mánaða tímabil þar sem föstudagur hefur enga sérstaka merkingu fyrir fótboltaáhugamönnum erum við aftur komin í gamla formið: í dag er föstudagur sem þýðir að á morgun er leikur í ensku Úrvalsdeildinni! Okkar...... (Skoða færslu)
18 ágúst, 2006
Le Tallec á leið til Sochaux? og O´Donnell lánaður til Crewe.

Svo lítur út sem Le Tallec fái draum sinn uppfylltan um að spila í frönsku deildinni í vetur en Sochaux hefur sýnt drengnum áhuga. Mun hann þá fara á láni í eitt ár með möguleika á sölu ef vel gengur...... (Skoða færslu)
10 ágúst, 2006
Tvær vikur í tímabilið

Eins og lesendur síðunnar hafa kannski tekið eftir hef ég ekki bloggað mikið síðustu tvær vikur eða svo. Mér datt í hug að gefa mér smá tíma á meðan tiltölulega lítið væri að gerast í LFC-heimum til að hvíla mig...... (Skoða færslu)
31 júlí, 2006
Tvö ungstirni að koma?

Líkt og við greindum frá á þessari síðu fyrr í vikunni þá gæti ungur Grikki verið á leið til félagsins. Sky Sport fullyrðir að Lazaros Christodoulopoulos sé búinn að skrifa undir 3 ára samning við Liverpool. Hann mun kosta 200.000...... (Skoða færslu)
27 júlí, 2006
Kuyt að koma og tveir skrifa undir framleningu.

Núna eftir að Pennant er kominn þá er auðvitað sagt að við séum að endurvekja áhuga okkar á Kuyt þar sem við höfum núna efni á honum. Ég er alveg til í að fá Kuyt en er samt ekki fullviss...... (Skoða færslu)
27 júlí, 2006
Grískur framherji á leið til Liverpool?

Fram kemur á vef Sky Sports að grískur framherji muni æfa með Liverpool í þessari viku. Hann heitir Lazaros Christodoupoulos, er 20 ára gamall og spilar með PAOK Saloniki. Hann þykir víst eitt mesta efnið í Grikklandi og ef...... (Skoða færslu)
24 júlí, 2006
Kemur Simao eftir allt?

Sky fréttastofan greindi frá því í kvöld að Simao væri líklega á förum frá Benfica. Fyrir mér eru það stórkostleg tíðindi þar sem þetta er maðurinn sem ég hef alltaf viljað fá mest til Liverpool, til dæmis frekar en Joaquin...... (Skoða færslu)
24 júlí, 2006
Hlutlaus "aðdáandi" og titilvon Stevie

Bill Simmons er Bandaríkjamaður sem skrifar hreint frábærar greinar um íþróttir. Aðallega stóru bandarísku íþróttirnar - hafnabolta, körfubolta og ruðninginn - en hann skrifar um allt hitt líka. Ég myndi segja að hann sé svo skemmtilegur penni að ég get...... (Skoða færslu)
19 júlí, 2006
Traore á leið til Charlton eða Bolton?

Djimi Traore mun vera eftirsóttur eftir að Liverpool hefur gefið í skyn að hann megi fara fyrir rétta upphæð. Bæði Bolton og Charlton hafa rætt við umboðsmann Traore og kæmi ekki á óvart að hann fari áður en vikan er...... (Skoða færslu)
18 júlí, 2006
PSV lýsir yfri áhuga á Kromkamp.

Skv. SkySports hefur PSV sýnt áhuga á Jan Kromkamp. Ef Alves kemur og PSV er tilbúið að borga 4-5 millj. punda þá sé ég ekki því til fyrirstöðu að Jan fái að fara. Hann myndi þá ávallt vera þriðji kostur...... (Skoða færslu)
18 júlí, 2006
Ítalía: eftirskjálftar gærdagsins

Jæja, í gær féll dómurinn á Ítalíu og eins og Einar sagði frá reyndist það rétt að Juventus, Lazio og Fiorentina voru dæmd niður um deild og látin byrja næsta tímabil í stigamínus, á meðan AC Milan hélt sæti sínu...... (Skoða færslu)
15 júlí, 2006
Cisse verður líklega lánaður í ár til Marseille.

Forseti Marseille, Pape Diouf, segir að líklega verði Cisse lánaður til félagsins í ár með möguleika um kaup eftir lánstímann. “We are very close to an agreement. We think it will be a one-year loan deal. I still have a...... (Skoða færslu)
06 júlí, 2006
Hatem Trabelsi á leið til okkar?

Liverpool er sagt leiða kapphlaupið um að semja við Hatem Trabelsi og er þetta bara spurning um að Liverpool segi já því Rafa er ennþá að melta Daniel Alves fyrir sér en eins og oft hefur komið fram þá er...... (Skoða færslu)
04 júlí, 2006
Cisse að fara?

-UPPFÆRT- Ég hef sennilega eitthvað verið að misskilja, en ég sá aðra frétt á BBC eftir að ég póstaði þessu upprunalega inn. Vitna bara hér beint í Cisse: Hr. Houllier keypti mig til Liverpool en ég fékk aldrei tækifæri til...... (Skoða færslu)
28 maí, 2006
Le Tallec vill fara en Garcia fer hvergi.

Le Tallec hefur gefið það út að hann vilji fara og í raun kemur það ekkert óvart. Kannski það eina sem kemur á óvart er að hann skuli sjá sig knúinn til þess að segja það. Fyrir mér og flestum...... (Skoða færslu)
26 maí, 2006
Hvaða leikmenn koma og hvernig mun liðið líta út?

Núna eru miklar vangaveltur um það hvaða leikmenn munu koma til félagsins sem og hvaða leikmenn verða seldir. Það er oft gaman að velta því fyrir sér hvaða leikmenn Rafa sé að spá í, hvort fjármagnið sé til staðar og...... (Skoða færslu)
23 maí, 2006
Hverjir fara og á hvaða verði?

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvaða leikmenn fari frá okkur í sumar og hvað við myndum fá fyrir þá leikmenn. Við höfum öll okkar skoðanir á því hvaða leikmenn við viljum halda og láta fara, sumir voru ánægðir...... (Skoða færslu)
18 maí, 2006
Fer Morientes í sumar?

Fernando Morientes er ekki viss um framtíð sína hjá félaginu eftir dapurt tímabil. Hann hefur aldrei náð að standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans enda hafði hann spilað fantavel með bæði Real Madrid og Monaco. Morientes hefur...... (Skoða færslu)
17 maí, 2006
Slúðurvika

Jæja, bara kominn miðvikudagur og lítið sem ekkert í fréttum enn af okkar mönnum. Fyrir utan slúðrið, sem virðist ætla að verða sérlega villt og fáránlegt þetta sumarið. Annars eru okkar menn bara á Melwood að vinna hörðum höndum að...... (Skoða færslu)
10 maí, 2006
Sumarskap

Jæja, kominn aftur í bæinn. Skellti mér norður í Höfuðstaðinn um helgina vegna einkamála og missti fyrir vikið af leiknum á sunnudag. Það var þó ekki vegna viljaskorts - hvað er málið með pöbbana á Akureyri? Mangó var allur af...... (Skoða færslu)
08 maí, 2006
Guðjohnsen?

Að öllum líkindum er Eiður Smári Guðjohnsen á leiðinni frá Chelsea. Framtíð hans ræðst á fundi á þriðjudaginn (forsíða Fréttablaðsins í dag) en hann hefur ekki verið í leikmannahópi Chelsea í háa herrans tíð. Það er eiginlega óhjákvæmilegt að velta...... (Skoða færslu)
30 apríl, 2006
Hvar er virðingin...?

Steven Gerrard, besti leikmaður Englands að mati leikmanna, segir í viðtali við The Guardian að Chelsea og Mourinho verði að byrja á að sýna Liverpool þá virðingu sem liðið á skilið. Mourinho sagði strax eftir leikinn á laugardaginn að LFC...... (Skoða færslu)
24 apríl, 2006
... og meira af Fowler.

Hann bíður ennþá eftir svari hvort hann fá nýja samning við Liverpool eður ei. Mín persónulega skoðun hefur ávallt legið ljós fyrir en hins vegar er ég alls ekki hlutlaus þegar Robbie Fowler á í hlut, við eigum að gera...... (Skoða færslu)
03 apríl, 2006
Nytsamlegar upplýsingar um Liverpool.

Þar sem lítið er um áhugaverðar fréttir af okkar yndisfagra liði þá ákvað ég að skoða nokkrar nytsamlegar og gagnlegar upplýsingar um Liverpool á LFChistory.net. Þrír sigursælustu þálfarar Liverpool út frá tölfræði eru eftirfarandi: 1. Kenny Daglish er með...... (Skoða færslu)
31 mars, 2006
Benítez og leikaðferðin

Í dag komu tvær greinar sem báðar fjalla um Rafa og vinnubrögð hans sem þjálfara Liverpool. Ian Doyle skrifar í Daily Post að Rafa telji leikmenn sína vera komna mjög nálægt því að skilja til fulls hvers hann ætlast...... (Skoða færslu)
28 mars, 2006
Lið vikunnar

Við eigum fjóra menn í liðum vikunnar að þessu sinni, Pepe Reina, Jamie Carragher, Sami Hyypia og að sjálfsögðu Xabi Alonso. Við verðum nú bara að vera sáttir við það… Viduka átti góðan dag í dag líkt og Hasselbaink, Drogba...... (Skoða færslu)
26 mars, 2006
Benitez ósáttur við Spurs út af Cisse.

Rafa hefur neitað að biðja Daniel Levy (stjórnarformann Spurs) afsökunar á ummælum sé hann lét falla varðandi Defoe og Cisse. Svo virðist sem umboðsmenn séu í raun ástæða þessa ósættist en þeir klárlega hagnast manna mest á því þegar leikmenn...... (Skoða færslu)
26 mars, 2006
Er Steve Finnan rasisti?

Þetta er einhver skrýtnasta, og um leið ömurlegasta frétt sem ég hef lesið lengi varðandi Liverpool: Lögregla rannsakar meinta kynþáttafordóma Steve Finnan í garð Patrice Evra, leikmanns Man U í nýlegum leik þessara tveggja liða. Beisiklí, þá er fréttin sú...... (Skoða færslu)
01 mars, 2006
Dudek eða Reina?

Það er fullt af fréttum í dag og mikið skrifað um klúbbinn. Ég nenni ekki að skrifa um það allt, en bendi áhugasömum samt á eftirfarandi: Liverpool FC staðfesta samning við Adidas (innskot (EÖE): Sjá færslu um það mál...... (Skoða færslu)
15 febrúar, 2006
Framherji og Vinstri Bakvörður

Eftir leikinn gegn Chelsea langar mig til að pæla aðeins í tveimur stöðum sem ég hef verið að hugsa aðeins um upp á síðkastið, og mér fannst sem pælingar mínar væru nánast undirstrikaðar gegn Chelsea. Ég er að tala um...... (Skoða færslu)
07 febrúar, 2006
Búið að loka félagsskiptaglugganum.

Á endanum fengum við Agger, Krompkamp og Fowler í janúar á meðan Josemi fór frá okkur í skiptum fyrir Kromkamp. Ennfermur fór Mellor á lán til Wigan út tímabilið, Pongolle til Blackburn á lán, Raven til Tranmere á lán og...... (Skoða færslu)
01 febrúar, 2006
Þreyta

Ég rak í gærkvöld augun í góðan spjallþráð á RAWK, þar sem rætt er um hvort leikjafjöldinn sé farinn að segja til sín á þessu langa tímabili Liverpool. Eins og kemur fram í fyrsta póstinum á þessum þræði, þá er...... (Skoða færslu)
30 janúar, 2006
Ólíklegt að Galletti komi í janúar?

Skv. SkySports hefur Atletico Madrid neitað 5 milljónum punda í Luciano Galletti sem er hægri kantmaður. “We have decided that at this time we don’t want any changes to our squad. “He is a player who can be very valuable...... (Skoða færslu)
27 janúar, 2006
Er Neville dóni?

Sko, hér er ein frétt sem mig langar til að fjalla um aðeins, en áður en ég fer nánar út í hana vill ég taka eitt fram - svo það sé nú alveg á hreinu: Ég HATA Man U og...... (Skoða færslu)
27 janúar, 2006
Simao kemur ekki í janúar.

Þá virðist ljóst að Simao kemur ekki í janúar frá Benfica en skv. forseta félagsins hafa ekki nægilega góð tilboð borist í kappann núna í janúar. “The only thing we can say with certainty is that Simao will remain at...... (Skoða færslu)
26 janúar, 2006
Fowler ekki að koma... í bili og Raven til Tranmere. (uppfært)

Rick Parry neitaði sögusögnum þess efnis að Fowler myndi koma til Liverpool á láni út tímabilið hins vegar er ennþá sá möguleiki að hann komi á frjálsri sölu í sumar. Alla vega er áhugi hjá Fowler að koma aftur ef...... (Skoða færslu)
26 janúar, 2006
Ráðgátan Djibril Cissé

Ég hálfpartinn bjóst við þessum pistli. Paul Tomkins var fljótur að renna á lyktina af blóði, en spjallarar á Liverpool-vefsíðum víða voru fljótir að finna sér blóraböggul fyrir tapleikinn á sunnudaginn. Blóraböggullinn að þessu sinni var Djibril Cissé, maðurinn...... (Skoða færslu)
24 janúar, 2006
Hvað þarf Liverpool til að verða Englandsmeistari?

Nú þegar annað tímabil Rafael Benítez er meira en hálfnað er ljóst að Liverpool hefur tekið miklum framförum undir hans stjórn. Evrópumeistaratitill segir meira en mörg orð um það. Samt sem áður hefur liðið ekki gert atlögu að Englandsmeistaratitlinum sem...... (Skoða færslu)
18 janúar, 2006
Hugmynd?

Sko, við notumst aldrei við Koptalk í okkar fréttaflutningi. En ég bara verð… Ritstjóri Koptalk, sem er ekki í miklum metum hjá okkur kemur nefnilega með athyglisverðan punkt í ritstjórnapistli sínum. Ég hef hugsað aðeins um þetta og ég verð...... (Skoða færslu)
15 janúar, 2006
7 dagar

Jæja, þá eru 7 dagar í mikilvægasta leik tímabilsins hingað til. Ég held að við getum nokkurn veginn gleymt því að Chelsea liðið hrynji uppúr þessu og því er vonin um annað sætið sennilega okkar helsta takmark og svo...... (Skoða færslu)
15 janúar, 2006
Gestapistill: Liverpool síðan að Rafa tók við

EÖE: Hér birtum við gestapistil eftir Jónas Hallgrímsson, Liverpool aðdáanda, sem býr í Tókíó - Japan og er fréttaritari RÚV þar í landi. Eins og menn hafa eflaust tekið eftir hefur Liverpool verið á blússandi siglingu undanfarnar vikur. Ég hef...... (Skoða færslu)
08 janúar, 2006
Beattie betri en Morientes?

Stundum er hlátur bara besta meðalið, og með það í huga finnst mér eðlilegt að við Púllararnir látum okkur líða betur í þessu skítaveðri sem blæs yfir landið núna með ótrúlega fyndinni hugleiðingu: Er James Beattie ekki bara betri framherji...... (Skoða færslu)
04 janúar, 2006
Ársuppgjör 2005!

Jæja, þá er árið senn á enda og ekki úr vegi fyrir okkur Púllarana að líta um öxl. Við gerum það flestir af fúsum og frjálsum vilja í ár, enda ljóst að ársins 2005 verður minnst með brosi aftur...... (Skoða færslu)
01 janúar, 2006
Sunnudagshugleiðingar (+viðbót)

Þegar leiknum í gær lauk slökkti ég á sjónvarpinu. Beið eftir leikskýrslu Einars, og þegar hún birtist skrifaði ég mín fáorðuðu ummæli og slökkti svo á tölvunni. Í gær ákvað ég að leyfa mér, í allavega sólarhring, að vera eitthvað...... (Skoða færslu)
23 október, 2005
Allir tjá sig um Crouch og meira til...

Það virðast allir á Englandi hafa áhuga á því að tjá sig um Crouch núna, segja hvað hann sé góður, að hann muni skora mörk o.s.frv. Æi ég veit ekki hvað ég á að segja… ég vona hálfpartinn að Cisse...... (Skoða færslu)
14 október, 2005
Sepp Blatter talar af viti!

Ég mæli sterklega með því að ALLIR lesi þessa grein, þar sem vitnað er ítarlega í pistil sem birtist eftir Sepp Blatter, forseta FIFA, í Financial Times í morgun: Blatter blasts ‘pornographic’ club owners! ‘Having set foot in the sport...... (Skoða færslu)
12 október, 2005
Hvað gerir Rafa núna?

Ok, semsagt Gerrard er meiddur og verður frá næstu 2-3 vikur. Það er nú hefðbundið að Gerrard sé frá í nokkrar vikur á tímabili, þannig að það er eitthvað sem við höfum þurft að sætta okkur við og lifa með....... (Skoða færslu)
10 október, 2005
Rafa hefur trú...

Rafa segir strákunum okkar að halda áfram og hafa trú á því sem hann er að gera, það muni bera árangur… bráðlega! Það er klárt mál að ef allir eru samstíga og hafa einlæga trú á því sem þjálfarinn...... (Skoða færslu)
06 október, 2005
Framherjavandinn

Hef ég sagt það hér áður hvað landsleikjahléin eru ógeðslega glötuð? Ég á erfitt með að ákveða mig, hvort mér þykir verra að þurfa að þola 2ja vikna hlé eftir sigurleik eða eftir rassskellingu eins og þá sem við máttum...... (Skoða færslu)
04 október, 2005
Sálfræði 103.

Svo virðist sem flest öll blöð hafi fjallað það mikið um Liverpool og Chelsea undanfarið að sumar greinarnar fjalla um nákvæmlega sama hlutinn, bara orðað öðruvísi. Ítrekað er reynt að setja upp haturssamband milli Rafa og Mourinho sem í rauninni...... (Skoða færslu)
30 september, 2005
Tomkins og Chelsea

Jamie Carragher langar að vinna Úrvalsdeildina með Liverpool, en Paul Tomkins sér það ekki gerast á næstunni. Í nýjasta pistli sínum - Chelsea: Kililng Football For Us All - fjallar hann um það hvernig Chelsea, með auð sínum og völdum,...... (Skoða færslu)
22 september, 2005
Ýmsar vangaveltur um hitt og þetta sem snertir Liverpool.

Peter Crouch ver leikskipulag Rafa og segir að það muni skila árangri, það vona ég líka. Reyndar ósammála því að það sé eingöngu koma Crouch sem gert það að verkum að við spilum “geldan” sóknarleik. Luis Garcia er gagnrýndur fyrir...... (Skoða færslu)
20 september, 2005
Sterkur varnarleikur, slakur sóknarleikur.

Jæja eftir að hafa lesið athugasemdir frá ykkur og ýmsar greinar eftir leikinn í gær þá er ljóst að Benitez frá töluvert mikla gagnrýni fyrir að spila of varfærnislega. Ég er fyrsti maður til þess að fagna því hversu vel...... (Skoða færslu)
19 september, 2005
Hvað er raunhæft og hvað er óraunhæft? (uppfært)

Pistill frá Tomkins er kominn á netið og er hann að sjálfsögðu skyldulesning. Núna ræðir Tomkins m.a. hvernig byrjunin á deildinni hefur verið, leikurinn gegn Betis og slaka byrjun Everton, helv…. Ég hef lesið/heyrt marga segja (og sagt það...... (Skoða færslu)
14 september, 2005
Carragher raunhæfur... eins og ávallt og fleira.

Carragher segir að það sé óraunhæft að liðið stefni á að vinna titilinn í ár, raunhæft sé að stefna á topp þrjú. Carra er raunhæfur og tel ég að flestir séu þessu sammála þ.e. að við verðum nær toppbaráttunni en...... (Skoða færslu)
12 september, 2005
Sunnudagur, á milli tveggja deilda

Jæja, það er sunnudagur í dag og eftir ágætis leik í gær og eitt stig í sarpinn virðast menn vera farnir að snúa sér að næsta málefni á dagskrá - sem er Meistaradeild Evrópu. Það virðist ríkja talsvert mikil spenna...... (Skoða færslu)
11 september, 2005
Hvað þarf Morientes til að sýna sitt besta?

Það er ljóst að Morientes hefur ekki náð að sýna sitt besta með Liverpool frá því hann kom í janúar. Mér hefur ávallt fundist Moro vera með bestu “target” senterum í Evrópu og það sannaði hann með Monaco þegar hann...... (Skoða færslu)
09 ágúst, 2005
Úrvalsdeildin: hin liðin!

Undanfarin þrjú ár hef ég horft á sex leikmenn halda á þessum bikar: árið 2003 voru það Alex Ferguson og Roy Keane, árið 2004 voru það Arsene Wenger og Patrick Vieira og nú í vor voru það José Mourinho og...... (Skoða færslu)
06 ágúst, 2005
Hverjir verða EKKI með á morgun?

Það verður ansi spennandi að sjá hvaða leikmenn munu EKKI spila fyrir Liverpool á móti TNS í undankeppni Meistaradeildarinnar á morgun (ég býst við upphitun frá Kristjáni í kvöld). Aðallega virðast menn hafa áhuga á tveim leikmönnum. Ef Jerzy Dudek...... (Skoða færslu)
12 júlí, 2005
Af hverju ætti SG að velja Chelsea fram yfir LFC?

Svo virðist sem fréttir blaðanna á morgun muni nánast halda því fram að SG sé á leiðinni til Chelsea, og að það verði frágengið á næstu einum eða tveimur dögum. Ég fór á rokktónleika í Egilshöllinni í kvöld og vonaðist...... (Skoða færslu)
06 júlí, 2005
Owen og Ewing

Sko, Michael Owen var að flestra mati okkar besti og (án efa okkar) þekktasti leikmaður áður en við seldum hann til Real Madrid. Mér datt eitt í hug: Er salan á Owen og sigurinn í Meistaradeildinni í kjölfar þess ekki...... (Skoða færslu)
05 júní, 2005
Pistill frá Paul Tomkins

Góð grein hjá Paul Tomkins um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili: Einsog áður þá mælum við með að menn lesi alla greinina. En fyrir þá, sem eru of latir, þá eru hér nokkrir góðir punktar: The FA, like Everton,...... (Skoða færslu)
03 júní, 2005
Framherjamálin...

Eins og Einar benti á í síðustu viku þá hefur framherjunum okkar gengið ömurlega að skora undanfarna mánuði, og þótt ég taki undir áhyggjur hans þá hef ég undanfarna daga pælt aðeins í þessu og ákvað að taka annan pól...... (Skoða færslu)
11 maí, 2005
Framherjar sem skora ekki mörk

Þetta eru síðustu 18 leikir okkar í deild, bikar og Meistaradeild. 18 leikir. Það eru sirka 28 klukkutímar af fótbolta. Arsenal Chelsea (CL) Middlesboro Chelsea (CL) Crystal Palace Portsmouth Tottenham Juventus (CL) Manchester City Juventus (CL) Bolton Everton Blackburn Leverkusen...... (Skoða færslu)
08 maí, 2005
Fór boltinn inn?

Segið það með mér: SANNGJARN SIGUR! Ekki einu sinni blindur maður myndi reyna að halda því fram að boltinn hafi ekki farið yfir línuna eftir að hafa séð ofangreinda ljósmynd. Vinstri fótur Gallas er á marklínunni, hægri fóturinn þar...... (Skoða færslu)
04 maí, 2005
Dagurinn eftir Crystal Palace

Oft er sagt að meginmunurinn á gríni og drama sé sá að drama vekji upp tilfinningar á borð við sorg, reiði, og vonbrigði - á meðan grín vekji mann til umhugsunar. Með öðrum orðum, drama höfðar til tilfinninganna, grínið höfðar...... (Skoða færslu)
24 apríl, 2005
Helgarpælingar

Jæja, þá er maður kominn heim eftir villta helgi í London. Sá því miður ekki leikinn á laugardag en horfði á mörkin og það sem menn á borð við Sam Allardyce, Phil Thompson og Warren Barton höfðu að segja á...... (Skoða færslu)
18 apríl, 2005
Möguleikar á fjórða sætinu

Eftir leik gærdagsins vantar manni eitthvað til að hressa sig við. Þessi mynd frá Juve leiknum kemur mér í betra skap :-) Varðandi prógrammið, sem er eftir í deildinni þá eigum við og Bolton 5 leiki eftir en Everton...... (Skoða færslu)
17 apríl, 2005
Þú ert velkominn aftur!

Ég held að ég fari ekki með neina vitleysu þegar ég segi að ef ég gæti fengið að velja einn leikmann til að koma til Liverpool í sumar, þá myndi ég ekki hika við að velja Michael Owen. Ég er...... (Skoða færslu)
07 apríl, 2005
MILAN!

Ég eyddi stórum hluta gærdagsins í að bölva eigin heimsku. Málið var að fyrir þremur vikum hafði ég skipulagt starfsmannafund á veitingastaðnum mínum. Ég hafði skipulagt hann þannig að ég myndi örugglega ekki missa af neinum Meistaradeildarleikjum. Þegar kom svo...... (Skoða færslu)
17 mars, 2005
Hversu mikið söknum við Xabi Alonso?

Er það bara ég, eða eru enskir fjölmiðlar loksins að átta sig á mikilvægi Xabi Alonso? Úr góðri leikskýrslu í Independent: “However, [Benitez] does have one still - just - workable fantasy. It is that Liverpool’s most significant player of...... (Skoða færslu)
07 mars, 2005
Styttist í sunnudaginn...

Eru menn farnir að gíra sig upp fyrir helgina? Ég veit að ég er þegar farinn að skjálfa af tilhlökkun og eftirvæntingu við tilhugsunina um að hvetja mína menn á sunnudaginn. Sem betur fer virðast leikmenn okkar og þjálfari þegar...... (Skoða færslu)
24 febrúar, 2005
Meira um Gerrard og Patrick Ewing kenningin

Í framhaldi af umræðu helgarinnar á þessari síðu (sjá: Besti miðjumaður Liverpool og Stevie) , þá er hér að mínu mati mjög góður pistill frá Tony Cascarino: Anonymous Gerrard hurts Anfield morale. Smá kaflar: Gerrard, the captain of the most...... (Skoða færslu)
14 febrúar, 2005
Stevie (+viðbót)

Mig grunar að greinin hans Kristjáns um besta miðjumann Liverpool FC hafi farið framhjá mörgum, þar sem hún var skrifuð á föstudagskvöld og upphitun fyrir Birmingham kom stuttu síðar. Allavegana, greinin er vel þess virði að lesa. Endilega kíkið á...... (Skoða færslu)
13 febrúar, 2005
Besti miðjumaður Liverpool FC: (+viðbót)

Hver er besti miðjumaður ensku Úrvalsdeildarinnar? Hver er besti miðjumaður Liverpool FC? Í dag myndu margir svara báðum þessum spurningum eins: Steven Gerrard. Og vissulega ætla ég ekki að gera lítið úr því áliti - fyrirliðinn okkar sýndi ofurmannlega...... (Skoða færslu)
11 febrúar, 2005
Mellor & Gerrard: heimsendir?

Varalið Liverpool steinlá fyrir varaliði Aston Villa í gær, 4-0, en þessi leikur átti engu að síður að boða góðar fréttir fyrir okkur. Þeir Vladimir Smicer og Anthony Le Tallec áttu báðir endurkomu fyrir Liverpool í gær og nú er...... (Skoða færslu)
30 janúar, 2005
Yfirvegaður málflutningur...

Ég vaknaði í morgun alveg ofboðslega reiður yfir tvennu sem varðar Liverpool, og hugsaði með mér að ég ætti að skrifa einhverja þrusugrein hérna inn um þetta tvennt sem mér fannst ég þurfa að ræða eftir gærdaginn: frammistöðu liðsins og...... (Skoða færslu)
23 janúar, 2005
Janúar 2004 og 2005

Án þess að kommenta neitt á þetta allt saman, þá tók ég saman lista yfir þá menn, sem hafa farið frá og komiðp til Liverpool eftir að Rafa Benitez tók við. Ég skal leyfa ykkur að meta hvort við séum...... (Skoða færslu)
20 janúar, 2005
Enn um Burnley-tapið

Jæja, þá hefur maður haft tvær nætur til að reyna að sofa úr sér pirringinn yfir þessu tapi á þriðjudaginn. Ég fór í vinnu og skóla í gær og er í vinnu núna, og það er nánast sama hvert ég...... (Skoða færslu)
20 janúar, 2005
Meistarahópur: hvað vantar mikið uppá?

Eftir töpin gegn Chelsea og Man U nú á fyrri hluta janúarmánaðar held ég að það sé rétt að huga aðeins að þeirri spurningu sem mér finnst brenna hvað helst á huga mér: Erum við með nógu góðan hóp til...... (Skoða færslu)
16 janúar, 2005
Eintóm svartsýni?

Ég ætlaði upphaflega að senda þetta inn sem svar við kommentum í leikskýrslufærslunni. Hins vegar þá er sá svara hali orðinn ansi langur (3600 orð), þannig að ég ákvað að stofna nýja færslu, þar sem mér fannst menn vera orðnir...... (Skoða færslu)
16 janúar, 2005
Aðeins um Fernando Morientes

Miðað við hvað Fernando Morientes hefur afrekað þá er það með hreinum ólíkindum hvernig farið hefur verið með hann undanfarin ár hjá Real Madrid. Það er athyglisvert að heyra alla Real Madrid stjórnarmenn vera núna með tárin í augunum yfir...... (Skoða færslu)
13 janúar, 2005
Mat okkar á hópnum á fyrri hluta tímabilsins! (þjálfarinn)

Jæja, þá er það síðasti hlutinn í umfjöllun okkar um hópinn á fyrri hluta tímabilsins. Sjá áður. SókninMiðjanVörnin og markmenn Síðasti hlutinn fjallar um þjálfarann, Rafael Benitez: RAFAEL BENÍTEZ: Þvílíkur rússíbani hefur þetta fyrsta hálfa ár hjá Benítez verið. Hann...... (Skoða færslu)
05 janúar, 2005
Mat okkar á hópnum á fyrri hluta tímabilsins! (sóknin)

Jæja, þá er komið að næstsíðasta hluta í mati okkar á hópnum. Núna tökum við fyrir framherjana. Síðasti hlutinn fjallar svo um þjálfarann. Allavegana, sóknin hefur verið hausverkur í allan vetur. Við seldum einn besta framherja í Evrópu og maðurinn,...... (Skoða færslu)
03 janúar, 2005
Heppnir?

Steve Hunter skrifar góða grein á official heimasíðuna í dag: Lady Luck has deserted Liverpool. Þar fjallar hann um hversu ótrúlega óheppið þetta Liverpool lið hefur verið á þessu tímabili. Ég er reyndar ekki mjög fylgjandi því að vera að...... (Skoða færslu)
02 janúar, 2005
Ásættanlegur árangur?

Mig langaði að koma með smá pælingu í ljósi úrslita dagsins. Við töpuðum fyrir Chelsea, Arsenal unnu Charlton, United unnu Middlesbrough og Tottenham unnu Everton. Fyrir vikið virðast United, Arsenal og Chelsea vera að stinga af í þriggja liða keppni...... (Skoða færslu)
01 janúar, 2005
Mat okkar á hópnum á fyrri hluta tímabilsins! (miðjan)

Jæja, þá er komið að öðrum hluta í úttekt okkar á leikmannahópi Liverpool (sjá vörnina hér. Núna er það miðjan. Einsog áður, þá skrifaði Kristján þetta og ég (Einar) bætti við mínum kommentum í feitletruðu. Dietmar Hamann: Hamann er 31s...... (Skoða færslu)
30 desember, 2004
Mat okkar á hópnum á fyrri hluta tímabilsins! (vörnin)

Nú er Liverpool búið að spila sinn síðasta leik árið 2004 og framundan er árið 2005 sem hefst á stórleik á nýársdag. Við þetta tilefni, árslokin, fannst okkur Einari tilvalið að gera ítarlega úttekt og fara í gegnum allan hóp...... (Skoða færslu)
29 desember, 2004
Hvað myndum við gera við 15 milljónir punda?

OK, við Kristján ákváðum að leika okkur aðeins. Við skrifuðum báðir greinar um sama hlutinn á sama tíma, þannig að við vitum ekki hvað hinn aðilinn skrifaði. Efnið var þetta: Ef þú værir Rafa Benitez og hefðir 15 milljónir punda...... (Skoða færslu)
20 desember, 2004
Fimm manna miðjan

Ókei, ég er búinn að ná að róa mig niður eftir jafnteflið gegn Portsmouth í gær. Pældi mikið í þessum leik í vinnunni í morgun og ég ákvað þegar ég kom heim að skrifa niður smá pælingar varðandi miðjuna hjá...... (Skoða færslu)
15 desember, 2004
Hversu góður er Chris Kirkland? (uppfært!)

Frá því að Gerard Houllier fékk æðiskast og keypti á einum degi tvo markverði, hef ég ávallt talið að markmannamál hjá Liverpool væru í góðum málum. Í raun höfðu þau verið í molum allt frá því að ég man eftir...... (Skoða færslu)
12 desember, 2004
Yfir til þín, Milan!

Allt frá því að Milan Baros var keyptur til Liverpool hefur hann þurft að spila í skugga annarra leikmanna. Baros var keyptur fyrir 3,6 milljónir punda frá Banik Ostrava af Gerard Houllier (takk, Gerrard) árið 2001. Þá var hann aðeins...... (Skoða færslu)
02 nóvember, 2004
Mista: 2010?!?!?

Ókei, þannig að Miguel Mista er víst búinn að skrifa undir samning við Valencia, sem á að gilda til Tvö þúsund og tíu!?!?!? Fyrst þegar ég las þetta hugsaði ég: NNNNNEEEEEEIIIIIIII!!!!?!?!?!?! En síðan hugsaði ég: AHA!!!?!!!?!!! Sko, Mista er sem...... (Skoða færslu)
29 október, 2004
Meira um Morientes og sóknina

Sögur um að Fernando Morientes sé á leiðinni til Liverpool halda áfram að magnast. Það nýjasta í þessu er að nokkrir miðlar benda á að umboðsmaður Morientes, Gines Carvajal hefur verið í Liverpool í vikunni. Hvort hann var að semja...... (Skoða færslu)
20 október, 2004
Harry Kewell: 2. hluti

Í lok ágúst skrifaði ég grein um þá óréttlátu gagnrýni sem mér fannst Harry Kewell vera að fá. Nú, rétt einum og hálfum mánuði síðar, tel ég mig knúinn til að skrifa aðra grein. Nú þegar tæplega tveir mánuðir eru...... (Skoða færslu)
08 október, 2004
Mörk á útivelli

Ekki það að ég vilji að menn fari í eitthvað þunglyndi. Eeeeeen vil bara benda á að Liverpool leikmaður hefur ekki skorað á útivelli síðan að Cisse skoraði gegn Tottenham 14.ágúst. Síðan eru liðnar 7 vikur!!!. 49 dagar!!. Liðið hefur...... (Skoða færslu)
04 október, 2004
Kirkland með + Gerrard ánægður

Skv. Liverpool Echo í dag er Rafa Benítez að íhuga alvarlega að setja Chris Kirkland í markið gegn Chelsea á sunnudaginn. Kirky er núna búinn að spila þrjá heila varaliðsleiki á tveimur vikum og standa sig vel í þeim öllum,...... (Skoða færslu)
01 október, 2004
Viltu koma aftur, Michael? (uppfært)

Það er kannski of snemmt að dæma um kaup Real Madrid á Michael Owen, en það er alveg ljóst að Owen hefur ekki skemmt sér vel hingað til. Gærdagurinn hefur sennilega ekkert verið neitt sérstaklega skemmtilegur fyrir Owen. Á meðan...... (Skoða færslu)
29 september, 2004
Tími fyrir Igor? (+ bikardráttur)

Fyrst: Liverpool dróst í kvöld gegn Millwall á útivelli í annarri umferð enska Deildarbikarsins. Erfiður leikur það… Jæja, þá er ég (Einar Örn) kominn aftur til Íslands eftir síðbúið sumarfrí. Kristján hefur haldið síðunni ágætlega uppi meðan ég var úti,...... (Skoða færslu)
22 september, 2004
Leikmannaglugginn lokar!

Frá og með miðnætti í gærkveldi lokaði leikmannamarkaðnum í Evrópu … og verður hann lokaður þangað til 1. janúar 2005. Það var talað um að Liverpool ætluðu að kaupa David Cortes frá Real Mallorca fyrir lokun gluggans en ekkert varð...... (Skoða færslu)
01 september, 2004
Ok, time to panic?

Ég (Einar) er í Bandaríkjunum og hérna er ekki beinlínis of-framboð af enskum knattspyrnuleikjum í beinni. Reyndar gat ég séð Bolton leikinn á Pay-Per-View, en hann var klukkan 9, daginn eftir djamm. Ef marka má það, sem ég hef lesið...... (Skoða færslu)
31 ágúst, 2004
Möguleg Byrjunarlið?

Ég er búinn að sjá talsvert mikið spjall á netinu undanfarið um það hvernig Rafa Benítez stjóri muni vilja stilla upp liðinu þegar hann hefur úr öllum sínum leikmönnum að velja. Hann hefur í raun í fyrsta skiptið núna um...... (Skoða færslu)
27 ágúst, 2004
Harry Kewell: ömurlegur?

Þetta var flottur sigur um helgina, fyrsta sinn í fimm ár sem að Liverpool náði að sigra á Anfield eftir að hafa lent undir. Fimm ár. Spáið í því!?!? En allavega, einhverra hluta vegna hefur Harry Kewell verið gagnrýndur alveg...... (Skoða færslu)
23 ágúst, 2004
Murphy verður seldur (staðfest)

Þá er það staðfest að Liverpool hefur tekið 3 milljóna boði Tottenham í Danny Murphy. Þá er bara spurningin: Hvað er Rafa Benitez að pæla? Það er ekki fræðilegur möguleiki að hann ætli að fara inní tímabilið með 4-5 miðjumenn....... (Skoða færslu)
08 ágúst, 2004


Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

Leit:

Síðustu Ummæli

einsi kaldi: eg segi bara chelsea og m u eru dottin ú ...[Skoða]
Bjarki Breiðfjörð: Í guðanna bænum ekki byrja á því að kall ...[Skoða]
Gummi Halldórs: Frábær ummæli hjá Benitez um Peter Crouc ...[Skoða]
Elías Már: Stevie þarf bara 4 mörk í viðbót til að ...[Skoða]
Aggi: Svenni: Varðandi daganna þá er það rétt ...[Skoða]
SSteinn: Javier er ekki lánsmaður hjá okkur, vegn ...[Skoða]
Addi: Alls ekki gott mál með fabio, vil bara m ...[Skoða]
Arnór: Þessi Momo umræða er bara heimskuleg. Þa ...[Skoða]
Kiddi Geir: Hvernig var þetta með Masccerano, eigum ...[Skoða]
Hjalti: Já hann á reyndar alveg fjóra leiki til ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Okkar maður, Tomkins
· Crouchy og Arsenal
· Lítið í gangi
· Hvað er framundan?
· Stóð Evans sig betur en almennt er talið?
· Hvar eru veikleikar okkar?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog

Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liðsuppstilling · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·




Við notum
Movable Type 3.33