beach
« Rdd skynseminnar | Aðalsíða | Kewell klr nju ri. »

25. október, 2006
L'pool 4 - Reading 3!

paletta_debut_goal.jpg

ff.

Okkar menn unnu arflega nauman sigur Reading, 4-3 Anfield kvld Deildarbikarkeppninni. Eftir a hafa veri 2-0 yfir hlfleik og komist 3-0 snemma sari hlfleik fr reynd vrn heimamanna a leka inn mrkum og fyrir viki voru lokamnturnar vst arflega naumar en sigurinn hafist a lokum.

Mrk Liverpool skoruu Robbie Fowler, John Arne Riise, Gabriel Paletta ( snum fyrsta leik fyrir flagi) og Peter “sjheitur” Crouch. Mrk Reading skoruu Long, Lita og Bakey.

Byrjunarli Liverpool essum leik var sem hr segir:

Reina

Peltier - Agger - Paletta - Warnock

Pennant - Sissoko - Zenden - Riise

Fowler - Crouch

Bekkur: Martin, Smith, Carragher, Guthrie, Kuyt.

sari hlfleik tk Rafa Peltier (hfumeisli), Riise og Sissoko (bir hvldir) taf fyrir Smith, Kuyt og Guthrie. Samkvmt v sem g las netinu hlt vrnin vel anga til a Smith kom inn fyrir Peltier, en eftir a fru vst Reading-menn ansi frjlslega upp hans megin og ruu inn mrkum.

Las netinu segi g, v a eins og menn tku eflaust eftir var essi leikur hvergi sndur. Enska knattspyrnusambandi er vst me reglu sem segir a essum fyrri umferum keppninnar urfi a sna kvei mrg li r neri deildunum, og v var leikur Crewe og manchester united tekinn fram yfir leikinn okkar og leik Blackburn og Chelsea kvld. Fyrir viki s g leikinn ekkert frekar en arir og get aeins byggt essa snubbttu leikskrslu v sem g las netinu.

Samkvmt tlfri SoccerNet.com ttu okkar menn 19 skot, ar af 11 a marki mean Reading-menn ttu 7 skot, ar af 5 af marki. Hornin fllu 10-7 okkar mnnum vil og rangsturnar einnig, 4-2. Reina hafi vst meira a gera, urfti a verja 9 bolta mean Stack marki Reading urfti a verja tta. annig a a er ljst a eir hafa sett fleiri bolta rammann kvld mia vi heildarfjlda skota a marki og einnig veri me betri ntingu.

a var skrti a lesa um hrun lisins undir lok leiksins, enda var essi leikur nnast unninn stunni 3-0 eftir 65 mntna leik. mti kemur a etta var hlfgert varali hj okkar mnnum (vst lka einhverjir hvldir hj eim) og vrnin mjg ung og alveg reynd saman. virist sem James Smith, hinn ungi varnarmaur, hafi tt mn-martr en eftir a hann kom inn hrundi allt varnarspil okkar manna.

MAUR LEIKSINS: Jermaine Pennant tti tvr stosendingar kvld, Gabriel Paletta skorai fyrsta leik snum fyrir klbbinn, Peter Crouch virist ekki geta htt a skora essa dagana og mia vi lsingar netinu var Daniel Agger best spilandi leikmaurinn kvld … en g tla a gefa ROBBIE FOWLER heiurinn. Hann fullkomnai endurkomu sna til Anfield essu ri kvld me v a leia Liverpool FC sem fyrirlii fyrsta sinn san ri 2001.

Hann krnai essa endurkomu sna leitogahlutverki me v a skora fyrsta mark leiksins og leggja upp marki fyrir Peter Crouch. Eitt mark og ein stosending fyrir gamla meistarann sem hefur greinilega engu gleymt markaskoruninni. Hann er n riji markahstur vetur me tv mrk llum keppnum, jafn miki og Dirk Kuyt og Mark Gonzalez en eftir talsvert frri leiki, mean Crouchinho er langmarkahstur me sj mrk llum keppnum og Johnny Riise er nst markahstur me rj stykki.

Hvaa framherjar tli byrji inn laugardaginn?

Um frammistuna tla g sem minnst a segja. g s ekki leikinn og auk ess er spilamennska lisins varla marktk. a er gott a skora fjgur mrk og gott a komast aftur sigurbrautina og nstu umfer keppninnar, en s stareynd a etta var hlfgert varali og a lii fkk sig rj mrk sari hlfleik ir a kannski taka menn ekki jafn miki sjlfstraust fr essum leik og ella hefi geta ori.

Hvaa hrif hafi essi sigur kvld spilamennsku lisins? Vi fum svrin laugardaginn gegn Aston Villa Anfield … en anga til getum vi allavega leyft okkur a brosa; Fowler skorai, Crouch skorai, Paletta og Agger lku vel, og a mikilvgasta af llu er a lii er komi sigurbraut n og nstu umfer Deildarbikarsins. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:01 | 706 Or | Flokkur: Enska bikarkeppnin
Ummæli (16)

Rafa hefur tj sig um leikinn kvld:

"The important thing is we are in the next round and there were many positives to take from this game. We played some really good attacking football and I know we conceded some goals in the final five minutes of the game but that was because we wanted to keep attacking."

kei, sanngjarnt. stunni 4-1 tk hann Riise taf fyrir Kuyt og endai leikinn me rj frammi og einum frri mijunni, sem kann a hafa tt undir mrkin hj Reading.

tji hann sig einnig um tileikinn gegn Birmingham, sem vi unnum 0-7 FA bikarnum fyrra:

"Birmingham are playing well in the Championship and towards the top of the table. I know we won 7-0 in the FA Cup but this will be a different game."

g er nokku viss um a Jermaine Pennant hlakkar til essa leiks. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 25.10.06 22:45 - (Ummli #3)

Hrna eru mrkin http://www.youtube.com/watch?v=kyGHc2OvT7k

Binn a knsa bangsann, kominn niur jrina aftur :-)

Benni Jn sendi inn - 26.10.06 12:07 - (Ummli #13)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Man Utd 2 - L'pool 0 (uppfrt)
·Bordeaux - Liverpool 0-1
·L'pool 1 - Blackburn 1
·Bolton 2 - L'pool 0
·Liverpool - Galatasary 3-2

Sustu Ummli

Liverpoolari: Eg var a vellinum, sat i the kop og get ...[Skoa]
Argus: Hvaa minnimttarkennd er a a skrifa ...[Skoa]
Benni Jn: Hehe, g neita a hafa gert essa i/y vi ...[Skoa]
Benni Jn: Hrna eru mrkin <a href="http://www.you ...[Skoa]
Clinton: er einhvers staar hgt a sj mrkin? ...[Skoa]
eikifr: ...og byggir val itt manni leiksin ...[Skoa]
Haflii: Alltaf gaman egar a sjlfskipaar rtt ...[Skoa]
Kristjn Atli: Benni Jn, blessaur faru bara og knsa ...[Skoa]
Benni Jn: g veit ekki hvort g eigi a ora a be ...[Skoa]
Magns: s mrkin ITV grkvldi, virkilega v ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hinn danski Srensen smeykur vi Crouch.
· Kewell klr nju ri.
· L'pool 4 - Reading 3!
· Rdd skynseminnar
· Reading morgun (uppfrt)
· Smsl niamyrkri ...

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License