Liðið í dag

Ekki margt sem kemur á óvart.

17 Comments

 1. Já, það er virkilega gott að sjá Mo Salah vera kominn til baka í sitt gamla form.

  8
 2. Góður fyrri núna þarf að mæta í seinni með sama ákafa og keyra á þá
  Salah búinn að vera frábær
  Nunez er búinn að vera sprækur líka
  Það er mikill munur að hafa Konate

  YNWA !

  5
  • Nunez og Konate. Þetta eru skrímsli.

   Salah 9 mörk í síðustu 8 leikjum. Ágætt miðað viðmann í liði sem hefur átt í miklum vandræðum.

   3
   • Satt er það tel að HM komi á réttum tíma í þetta sinn.
    Fáum svo Diaz og Jota ferska inn vonandi lausir við meiðslin tel að seinni parturinn á tímabilinu verði sterkur hjá Liverpool og þeir geta vel endað í top 4 ef spilamennskan verður svona í framhaldinu.
    En fyrst þarf að klára Tottenham svo er jafn mikil vægur leikur gegn Southampton..enda þessa með 6 stig væri kærkomið.

    2
 3. Hvar eru allir í kvöld?? Miðað við comment eru uþb engir að horfa á leikinn?

 4. Miklu meiri ró á vörninni með Konaté…..Salah klínískur og Tottarar í vandræðum.

  4
 5. Komið slúður um að Southampton sé búið að reka Ralph Hasenhüttl.

 6. Fín staða í hálfleik en kálið ekki sopið fyrr en í ausuna er komið segir máltækið.

  Trent eins og fyrri daginn veiki hlekkurinn í vörninni! Heppinn að fá ekki á sig víti fyrir ansi hressilega “öxl í öxl”. Jaaaa…. nemi þetta sé orðið leyfilegt innan teigs.

 7. Firmino gerir fátt annað en að tapa boltanum. Lítið skapað og ekkert ógnað hingað til. Slæmt að eiga ekki sóknarmöguleika á bekknum.

  Tsimikas á kantinn og Nunez upp á topp?

 8. Má ekki Carvalho fara að koma inn í tíuna í staðinn fyrir Firmino?

  1

Villa heimsækja stelpurnar okkar

Tottenham – Liverpool 1-2