Gullkastið – Bikarleikjavika

Bikarvika á Anfield, janúarglugginn, Covid vesen, erfið titilbarátta o.fl.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 363

5 Comments

  1. Eftir umræðu um Liverpool söngva hjá öðrum liðum langar mig að segja að ég átti ekki til orð og trúði því varla þegar ég var á Old Trafford Man unt. Liverpool að fyrir leik fór lagið MO SALHA að glymja í hátalarakerfinu. Virkaði greynilega fyrir Liverpool. Við litum bara á hvorn annan þarna og trúðum ekki okkar eyrum. Svo eftir afhroð hjá United fórum við í VIP mat og drykk. BOÐI PABBA sem er United. Drukkum og borðuðum eins og við vildum í 2 klst. Hlustuðuðum á MO SALHA að minnsta kosti tvisvar þar. Átti ekki til orð. En frábært að heyra. Segi ekkert hvað fólk sagði þegar við spurðum út í þetta.
    En æðislegt að vera þar.

    Kær kveðja frá Brasilíu og horfi á flesta Liverpool leiki hér í RIO, annars Englandi eða Íslandi.
    Missi allavega ekki af leik.

    KV. Toti

    7
  2. Smá gleymska hér.
    Þarf ekki að ræða leikina.
    Algerlega sammála Gullkast mönnum.
    Fæ því miður engan Gull hér samt.
    En nóg af öðrum bjór.

    Kv. Toti

    2
  3. Mané með frábært mark úr vítaspyrnu fyrir Senegal.
    Afcon í beinni á Viaplay!

    4
  4. Ég hef bara miklar áhyggjur af LFC. 3 menn í Africu keppninni og ég á ekki vona á þeim til baka öðruvísi en meiddum, með Covid.
    Annað mál eru þessir tveir miðjumenn Keita og Thiago. Þeir eru ná aldrei neinu runi, alltaf of mikið frá, ég hef bara áhyggjur að við erum ennþá að treysta of mikið á Hendo, og Fabinio osfrv.

    Kannski villeysa hjá mér, en bara verð að koma þessu frá mér…

    4
  5. Ein pæling á eftir að hlusta veit ekki hvort þetta kom fram þar en leikmannamál er búist við einhverjum inn í janúar? Ekki mikið slúður í gangi allavega.

Cardiff heima í bikarnum

Verður loksins bikarleikur gegn Arsenal á morgun?