Gullkastið – meistararnir mæta til leiks

Fréttir af ferðalögum kop.is í vetur, við rýnum í landsleikjahléið og skoðum heimsókn lærisveina Steve Bruce um næstu helgi auk þess að fjalla um þá staðreynd að Evrópumeistarar mæta til leiks.

Stjórnandi: Maggi
Viðmælendur:SSteinn og Hallgrímur Indriðason

Einar Matthías er í fríi í kvöld og Maggi fær að stjórna Steina! Auk þeirra kemur í þáttinn formaður Liverpool-klúbbsins á Íslandi, Hallgrímur Indriðason.

MP3: Þáttur 252

Kop.is á Facebook og Twitter – Endilega fylgið okkur þar líka.

3 Comments

  1. Ég hef hlustað á alla þættina í podcast addict appinu og langaði að benda ykkur á að þátturinn er ekki komin þar inn.

Sigurvegari ágústmánaðar í fantasy deild Kop.is

Newcastle á laugardaginn