Klopp strax eftir leik

Litlu við það að bæta sem Anfield Wrap sagði…

Youtube var ekki að standa sig í gærkvöldi þannig að Gullkastþátturinn er á dagskrá í kvöld.

6 Comments

  1. Bill kom okkur á kortið
    Bob gerðu okkur að besta liði evrópu
    Fagan hélt stöðuleika og vel það
    Daglish fór úr því að vera meistari sem leikmaður í meistara sem stjóra
    Sounes dró okkur niður
    Evans reyndi að keyra þetta í gang
    Houllier kom okkur aftur á kortið
    Benitez gerði okkur aftur að stórliði
    Hodgson gerði lítið annað en dást af andstæðingum liðsins
    Rodgers lét okkur sýna framfarir en ekki meir
    Klopp keyrði þetta aftur í gang.

    Ég er á því að Klopp sé líkastur Shankly hvernig hann talar um stuðningsmenn og leikmenn sína sem fara inn í hvern leik með bullandi sjálfstraust.
    Ég er líka á því að ég held að við séum að fara inn í annað gullaldartímabil með Liverpool. Við erum ekki komnir á endastöð með okkar uppbyggingu en ég tel að bikarar halda áfram að tikka inn á næstum árum og hver veit nema að þeir verða nokkrir stórir(deild/meistaradeild/FA Cup)

    YNWA

    10
  2. Besta momentið er á 1:50 þegar greyið Robertsson festir höndina þegar Klopp og Henderson eru nánir 🙂

    1
    • Best momentið er klárlega á 2:07 þegar hann strýkur skallanum á dómaranum.

  3. Ein af fáum Video klippum sem hægt að að horfa á aftur og aftur og aftur þvílík ástríða.

Opinn þráður – Leikir fyrir næsta tímabil

Gullkastið – Þjálfaraklám!