Liðið gegn Fulham

Jæja, liðið er komið.

Mignolet

Johnson – Agger – Skrtel – Cissokho
Henderson – Gerrard – Lucas – Coutinho
Suarez – Sturridge

Bekkur: Jones, Enrique, Alberto, Moses, Sakho, Allen, Sterling.

33 Comments

  1. Mér finnst vanta kanntmenn í liðið til þess að teygja á vörnini. Bæði Henderson og Coutinho vilja keyra inn miðjuna.

  2. plz einhver með gott stream

    ekki þetta bloodzeed sem maður þarf að ná í dæmi

  3. Þvílíikur leikur!!!! Ég er ekki frá því að Coutinho langi pínulítið að skora..

  4. Schnillllddd!!! LFC er ad spila frabaeran fotbolta. Gerrard og Johnson, Couthinho, Suarez og Skrtel med stjornuleik. Henderson er einnig buinn ad vera mjog godur. Skrtel àtti tetta mark svo sannarlega skilid, eins og hann hefur spilad a tessari leiktid er hann einn af tveimur bestu midvordunum i urvalsdeildinni (hann og Company)

  5. Þetta er yndislegt og svo fallegur fótbolti, ég er búinn að vera með áfast skítaglott.

  6. Mætti halda að leikurinn væri spilaður í playstation, þvílíkur fótbolti!

  7. Frábært fótbolti hjá Liverpool og okkar lang besti leikur.

    Það þarf samt að taka með í reikningin að Fulham eru andlausir, hauslausir og eru einfaldlega að bíða eftir næsta framkvæmdarstjóra. Þeir eru ekki að berjast og hjálpa hvort öðrum, lítil hreyfing á þeira liði og dæmi um andleysi er að Glen Johnson er aleinn trekk í trekk og þeir gera ekkert til þess að laga þetta.

  8. Afhverju finna alltaf einhverjir þörf á að tala niður leik okkar manna þegar vel gengur ?
    Eins og t.d. Sigureina:
    “Fulham eru andlausir, hauslausir og eru einfaldlega að bíða eftir næsta framkvæmdarstjóra”
    Við erum einfaldlega að spila vel líkt og í síðasta heimaleik á móti WBA sem hefur ekki verið lið sem lætur valta yfir sig en við gerðum það samt.
    Njótum momentsins.

  9. hvernig er það er Sturridge ekki með einhvern stuðningsmanna söng?

  10. Reka BR og finna nýja eigendur, spila nytt kerfi og kaupa nyja leikmenn og skipta um völl lika!!

    Koma svo, slátra þeim i 93 min! 🙂

Fulham á morgun

Liverpool 4 Fulham 0