Byrjunarliðið komið

Þá er það Carrow Road í Norwich.

Sit á Úrillu Górillunni og skýrslan verður sennilega skrifuð jafnóðum yfir leiknum, því það þarf að pússa andlitið áður en kíkt verður á árshátíð Liverpoolklúbbsins á eftir.

En fyrst er að klára eitt stykki útileik og byrjunarliðið er komið:

Reina

Johnson – Carra – Agger – Enrique

Henderson – Shelvey – Gerrard – Downing

Suarez – Bellamy

Bekkur:Doni, Maxi, Coates, Kuyt, Spearing, Kelly, Skrtel

Þetta lið væntanlega nógu sterkt til að vinna Norwichmennina í dag – við ætlumst til þess!

49 Comments

 1. Vá… Skrtel á bekk og Carroll ekki í hóp. Hvað er nú að hrærast í plönunum hjá Kenny?

  Tökum þennan leik engu að síður!

 2. Einhverjar fréttir af Carroll?!?
  Afhverju ekki einusinni í hóp?
  Ég ekki skilja núna…

 3. 2-1 fyrir Norwich, Holt og Surman med
  mörk Norwich en Bellamy fyrir Liverpool

 4. Nú er ég hissa, það virðist eiga að hvíla leikmenn fyrir stór daginn, ég hefði þá vilja hafa Cuates inn á og eins vitum við allir hér að Henderson ræður ekki við hægri kantinn, hægt að nota hann á miðjuni en ekki á kantinum,ég held að Henderson viti það líka enn KK fattar það ekki enn !!! kannski eftir ci 200 -300 leiki með hann þar.
  Mér fynnst spennandi að hafa Suares og Bellamy saman og eins lýst mér vel á Shelvey með Gerrard á miðjuni, ég bíð spenntur eftir þessum leik og við verðum að vinna þennan til að koma sjálfstraustunu einkvað áleiðis. YNWA

 5. Afsakið off-topic, en Chelsea voru að kaupa þann leikmann sem ég hafði svo vonað helst að kæmi til okkar. Fá víst Marko Marin á undir 10 mp., sem mér finnst alveg fáránlegt eftir að hafa séð hann spila fótbolta.

 6. Suarez með þrennu í 0-3 sigri, Henderson með stórleik. Stundum finnur maður bara svona á sér.

 7. groin strain hjá Carroll, ekki alvarlegt en þess vegna var hann skilinn eftir skv. espn sem þeir höfðu eftir Kenny off camera…

 8. Jæja drengir, ekki vitiði um sopcast eða góða linka á þennan leik ?

 9. Hér er frábær HD linkur á þennan hundleiðinlega leik. Menn eru rosalega illa fókusaðir finnst mér…vonandi lagast það.

  sop://broker.sopcast.com:3912/106723

 10. það vantar alla hreifingu á menn án bolta..
  ákaflega dapurt..
  En allavega verslaði ég mér eina hvíta Liverpool treyju áðan í Jóa Útherja á 40% afslætti. Læk á það! :o)

 11. Var að horfa á Mark Williams og Ronnie O´Sullivan í snooker á eurosport…það var töluvert meira action þar á ferð en í þessum leik….

 12. allt annað sjálfstraust í liðinu núna eftir mörkin. Flottur stuðningur sem Suarez fær frá stuðningsmönnum sem og kóngurinn. Norwich að gera mistök í vörninni sem skapa þessi mörk, Núna er bara að hamra þá í duftið og bæta við tveimur fyrir hlé!!! Mikið er nú gaman að horfa á LFC og vera ekki með kvíðahnút í maganum 🙂

 13. Er það bara ég eða rosalega heyrist mikið í okkar stuðningsmönnum á leiknum. Alvöru stuðningsmenn 🙂

 14. Er þetta þá ekki sóknardúettinn fyrir bikarúrslitin,skilja Carroll eftir heima þá líka?

 15. Carroll hefur nú skilað sínu uppá síðkastið, á móti stærri liðum.

 16. Ein spurnig til þeirra sem eru hérna inni sem eru dómgæslufróðir. Er hægt að dæma mann rangstæðan þegar hann er inni á eigin vallarhelmingi þegar spyrnan kemur?

 17. Já allt að koma, eftir slaka byrjun þá breittist allt við fyrsta markið, frábærar afgreiðslur hjá Suarez, gaman að sjá hvað Shelvey er að passa þarna (mun betur en Adam), mikið væri gaman að klára þennan leik með ci 3-4 mörkum til að menn fari að hafa trú á hlutunum,spái að Suarez verði með þrennu.

 18. Ingvi #32 nei ef þú ert inni á þínum vallarhelmingi þegar boltanum er spyrnt þó að þú sért fyrir innan varnarmennina þá ertu ekki rangstæður…

 19. #32 sbr. Torres á móti Barca. Hann var inná sínum vallarhelmingi þegar hann fékk boltann, samt “fyrir innan” alla útileikmenn Barca, enda allir í sókn. Engin rangstaða.

 20. eitthvað sem ég mun aldrei skilja er það að af hverju er Downing alltaf á hægri kantinum? Hann getur ekki gefið boltann fyrir þar og hann er ekki að koma inná miðjuna í skot heldur!

 21. #36 til hvers að gefa fyrir þegar Carroll er ekki með 🙂 Hugsunin er líklega sú að láta hann koma meira inná miðjuna og láta vaða. Sama á við Bellamy.

 22. veit ekki hvort maður á að þora því að segja að Henderson og Downing eru búnir að eiga skínandi dag :o)
  En allavega eru þeir búnir að því :o)

 23. Reina hlýtur að hafa fengið eitthvað “from the missis” í morgun… hann er í gríðarlegu stuði þarna aftast í hafsentinum!

 24. Jæja Suarez og þið hinir….farið nú að klára þetta í stað þess að hleypa spennu í þetta aftur..

 25. Gerrard orðinn þreyttur, skipta honum út af áður en hann meiðist. Maxi inn sem setur 2 🙂

 26. Suares er komin tilbaka 🙂 LANGbesti leikmaðurinn í enska boltanum í dag ! ! !

 27. Haha Friðgeir vel gert til hamingju liverpool endalaust gaman búin að eiga ömurlegan dag en viti menn Liverpool reddaði þessu! yndislegt 🙂

 28. Friðgeir Ragnar #8
  Vinsamlegast komdu með spá á laugardaginn 5. maí 🙂

 29. Frábært 😀

  Enn check out comment #8 Friðgeiri Ragani, hehe svalur Friðgeir 🙂

  Lengi lifi kóngurinn !

Norwich á morgun

Norwich 0 – Liverpool 3