Liðið í kvöld

Þá hefur Rafa Benitez tilkynnt óumdeilanlega áhugaverðasta byrjunarlið Liverpool á þessu tímabili, liðið er afar sóknarsinnað og í raun eru bara tveir leikmenn sem teljast verulega varnarsinnaðir inná, Jamie Carragher og striker kvöldsins! (ég er samt að gera ráð fyrir Reina).

Liðið er svona:

Reina

Masherano – Carra – Agger – Johnson

Gerrard – Lucas
Benayoun – Aquilani – Babel
Kuyt

Bekkur: Cavalieri, Kyrgiakos, Pacheco, Degen, El Zhar, Ayala, Ngog.

Eins sem ég segi við þessu er, afhverju í andskotanum ekki?

Koma svo!!

65 Comments

  1. Haha Óli, vá vanur að sjá hann hægra megin 🙂

    En hér er svo lið Atletico

    De Gea

    Valera – Perea – Dominguez – Lopez

    Garcia – Assuncao
    Simao – Aguero – Reyes
    Forlan

    Þetta er alveg drullugott lið en það þarf að skjóta smá á þennan 19 ára markmann og láta eitthvað reyna á þennan Dominguez í miðverðinum! Eins var Perea að spila langt yfir getu í síðasta leik enda mjög fljótur öfugt við lúshægt sóknarlið Liverpool í þeim leik.

  2. Djöfull líst mér allt í einu vel á þetta. Sé það núna að ef við komumst ekki áfram then we are going to die trying. Er ekki mikil Benitez fan en er mjög ánægður með hann núna. Nú er bara að vona að draslið pakki í vörn og Liverpool verði með posession í einhverju 83-96%um.

    -Y.N.W.A-

  3. Mikið er ég fegin að kuyt hafi náð að jafna sig, en ég hefði nú frekar sjá Degen i byrjunarliðinu frekar en Johnson, hann er ´búin að vera alveg út á þekju undan farið

  4. Ég bíð eftir að fólk fari að tala um lafandi líkamshluti, en kallinn er allavega reyna sækja samkvæmt mannavali. En ég spyr einsog já hefur Johnson spilað áður spilað í vinstri bak

  5. uuuhvernig er það er leikurinn ekki syndur a sport stöðvunum islensku?
    se bara að hann er a dagskra kl 21.00 þvi að það eru einhverjir vitleysingar að spila körfubolta kl 19.00
    any thoughts

  6. Teddi leikurinn er sýndur á sport 3, ég svitnaði þegar ég sá þetta komment frá þér og tékkaði á þessu 😉

  7. ok vá takk kærlega… er i vinnu og er með bara sport stöðvarnar…. takk kærlega, er að deyja ur spennu

  8. áfram Snæfell

    ætla ekki að biðjast afsökunar á þessu þráðráni:)

  9. Jæja, Liverpool upp við vegg, ég lagstur í sófann með kaldan og allt eins og það á að vera – komið nú með leikinn!

  10. þetta er besta uppstillingin á árinu, utan við Torres vöntun auðvitað, nú byrjum við að spila fótbolta!!!

  11. Flottur leikur so far….Kjúklingurinn í markinu búinn að standa sig vel hjá Madrid, virkar öruggur enn sem komið er….

  12. Gaman að heyra spánverja syngja goooooooooooooooooooal og Aquilani Aquilani Aquilani Aquilani

  13. AQUILANI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

  14. yessssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Aquilani klikkað flott MARK

  15. er einhver með tölu á hvað Masherano er búinn að klúðra mörgum boltum í leiknum……..

    1. Það skiptir ekki máli, hann hefur haldið Aguero algjörlega niðri…og ekki gleyma því hver setti boltann inn af kantinum þegar við skoruðum 😉
  16. Rafa Benitez skiptir kallinn einhverjum inná eða treystir hann ekki bekknum?

  17. 23, ættli það þurfi nokkuð að skipta einhverjum inn, þetta gengur nú bara ágætlega 😉

  18. Credit where its due …. sendingin hjá Lucas var frábær, skotið jafnvel betra =) Koma svo, ekki detta í nauðvörn!

  19. Framlengingin var nýbyrjuð og þá var allt í einu lokað Sport 3 rásinni hjá mér og ég dreif mig á netið og rétt náði markinu hans Benna Jóns en hvað á það að þýða að loka strax eftir 90 mínútur ?

  20. Jæja það er búið að opna aftur en helvítis Forlan !!

  21. Glen Johnson er næstum þvi slakari varnarlega en Insua – þá er það slæmt.

  22. 32 viltu skýringu… skýringin er sú að við duttum bara allt of neðarlega, ætluðum í skotgrafirnar og það bara gengur ekkert.

  23. Aftur á móti bið ég um skýringu af hverju atletico fékk ekki rautt spjald þarna fyrir að ráðast á kuyt??

  24. Kom enginn inn á í stað Aquilani? (hef ekki séð þann mann í mynd)

  25. Koma með ALVÖRU 15 mínútur hér í seinni hálfleik framlengingarinnar.

    ALVÖRU ANFIELD STEMMNINGU ! ! ! ! ! skora eitt mark og klára þetta.

  26. 36 Sigurgeir, skýringin var ég að meina við 30 að borga og ekki að sjá markið sýnt í beinni. Er aldrei sáttur við þegar LIVERPOOL getur ekki sótt að marki einsog Graðhestur til fylja meira eða skora meira einsog það er gott( sko að skora í mark og hjá kvennmanni)

  27. nei nei nei nei nei nei nei….. hvað höfum við Liverpoolmenn gert veröldinni? ég bara spyr. Þetta er ekki einleikið. Helvíti bara!

  28. Vill Benites ekki bara taka Reina útaf líka – þá eru allir farir sem eitthvað geta…

  29. Nú verður Benites að fara- hver skiptir báðum markaskorarana útaf þegar við verðum að fá mörk?

  30. Skiptingarnar alveg frá tunglinu. ÚFF, Benayoun útaf, og Aquilani, báðir markaskorararnir. El hvað sem hann heitir kæmist varla í lið í fyrstu deild, að hafa hann þarna sýnir alveg á hvaða plani LFC er í dag.

  31. Well postulini var gjörsamlega búinn og var ekkert að gera að viti þegar honum var skipt út af. Benni var sömuleiðis algjörlega á innsoginu og átti nú ekki mikið eftir á tanknum. Þið viljið kannski frekar halda mönnum sem geta ekki hlupið inná?? Vandamálið var að þegar við skoruðum seinna markið þá datt allt liðið niður og reyndi að verja forskotið í staðinn fyrir að halda áfram að sækja eins og við höfðum gert…

  32. Hvað eruð þið að kvarta? Við unnum leikinn, þurfum að taka lykilleikmenn út af því þeir voru þreyttir og við erum að fara að spila leik við Chelsea á sunnudaginn. Óheppnir að fá á okkur eitt mark. Ekki þessa neikvæðni alltaf, svo átti Lucas góða sendingu í seinna markinu. Ef við hefðum gert aðeins betur í fyrri leiknum hefðum við komist áfram.

    Við náum 7. sætinu og tökum bara keppnina á næsta ári (ef Portsmouth nær ekki að breyta úrskurðinum um að þeir fái ekki að taka þátt.)

  33. Á hvaða plani liverpool er í dag… bíddu nú aðeins við þegar postulini og benni voru enn með þol til að hlaupa og gera eitthvað þá vorum við að spila alveg flottan bolta. Tóku meira að segja þríhyrninga og einnar snertingarbolta… Þessi leikur var miklu betri en leikurinn á spáni og ef að menn ná að halda sér heilum(postulini, torres) og ná góðu pre seasoni þá held ég að við gætum fengið gott næsta ár. Pepe, Agger, Gerrard, Postulini, Torres. Þetta er nú fín mæna í hvert lið…

  34. Hvað ertu að meina Sigurgeir? Af hverju eru þessir menn eitthvað þreyttari en hinir? Ættu eiginlega að vera í formi lífs síns!

  35. Já nr 53, það er rétt hjá þér þetta voru hárréttar skiftingar hjá Benites 🙂

  36. Einar Hressi: Varstu ekki að horfa á sama leik og við hinir??? Postulini var hættur að geta hlupið á eftir boltanum… Benni sendi bolta í hlaupaleiðina hans á miðjunni og hann gat ekki náð honum því hann var þreyttur… Þreyttir menn gera mistök það vita allir sem hafa spilað fótbolta og á svona ögurstundu er ekki gott að hafa þreytta menn inná… Vissulega hefðu Zhar og Pacheco(kom seint inná) getað skilað meiru, en þreyttir menn = -1 leikmaður inná…

  37. Hvar er maðurinn sem a að leiða þetta lið við erum i slæmum malum þegar maðurinn sem a að draga vagninn sést ekki hann hefur ekki uthald i leik sem skiptir öllu mali .

  38. Ég horfði á sama leikinn, bara ekki jafn þreyttur, móður og másandi og þú og þínir!

  39. Er Stockholms heilkennið farið að leika lausum hala hérna á Liverpoolsíðunni. Gaman að sjá hvað menn geta gengið langt í að verja kvalarann sinn.
    Eigum við ekki að nota tækifærið og losa okkur við Benites á meðan einhver vill hann?

  40. 56 Ég efast um að Sigurgeir viti um hvort Liverpool leikmenn séu í formi eða ei. Ég býst við að hann hafi horft á leikinn og séð að menn hafi verið þreyttir eða ekki lagt sig fram og mjög gott að láta aðra reyna gera betur sem kemur svo í hvort þeir geri betur eða ekki sem var kannski ekki núna ,-(

  41. Aquilani var ekkert þreyttur enda hefur hann varla spilað heilan leik á tímabilinu. Þetta er algerlega óskiljanlegt – Benni og Aquilani voru líklegastir til að bæta við mönnum. Þó þeir hefðu verið þreyttir þá eru þeir margfalt öflugri en Degen og El-whatever…

  42. Sæmir og Einar hressi… hvað er Postulini búnað spila marga leiki fyrir okkur??? Maðurinn er einfaldlega ekki í nógu góðu leikformi og frá og með 70 mínútu þá var hann varla með.
    En ég ætla ekki að rífast hér um þetta mér fannst leikurinn vel spilaður við unnum 2-1 eina sem hægt er að setja út á er að í stöðunni 2-0 þá duttum við niður í 6-0 handboltavörn og því fór sem fór…

  43. 64 Rólegur Sigurgeir sjá 60 ég var bara benda á að kannski værir þú ekki þolpróf hjá leikmönnum Enn var bara benda t.d Einar hressa að lesa það sem þú varst að skrifa í nr 50 -53-56- en Einar hresssi 56 og 58 áttu smá skýringu á skilaboðum og í framhaldi er á að taka við LIVERPOOL og hverjum höfum við efni á? Byrjum á að Selja HR Rafa Benitez og fáum peningin frá Gömlu frúninni frá Ítalíu =mafía

Nýr leikmaður

Liverpool – Atletico – 2-1 (2-2)