Leiðbeiningar varðandi ummæli

Jæja jæja, loksins eftir 5 ára sögu þessa bloggs þá setti ég inn leiðbeiningar um það hvernig maður getur sett inn ýmsa hluti í ummælum – einsog feitletrun, tengla og … liðstuppstillingu.

Þessar leiðbeiningar er núna að finna fyrir ofan gluggann þar sem ummæli eru sett inn. Smellið bara á það sem þið þurfið hjálp við. Þetta á vonandi að skýra sig sjálft, en ef þið hafið einhverjar spurningar endilega setið þær inn.

**Uppfært (EÖE)** Liðsuppstillingardæmið virkar ekki hjá þeim sem eru ekki skráðir inní kerfið. Sjá athugasemd hér. Öll hjálp væri vel þegin.

36 Comments

  1. Prófa uppstillingu:

    Markvörður

    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak

    Miða – Miðja
    SóknHægri – SóknMiðja – SóknVinstri
    Framherji

    Og svo hérna er tilvitnun:

    Blah blah blah

    Og svo ætla ég að feitletra og skáletra og vísa í LFC.tv.

  2. Pepe
    Carra – Agger – Skrölti – Insua
    Gerrard – Masch
    Kuyt – Aquilani – Babel
    Ngog

  3. Reina
    Carra – Skrtel – Agger -Insua
    MonsterMasch – AquaMan
    Kuyt – Gerrard – Maxi
    Babel

    KOMA SVO

  4. TEST

    Reina
    Carragher – Skrtel – Agger – Insúabr>
    Macherano – Aqua-man
    D.Kuyt – Gerrard – Maxi R
    Ngog

  5. Reina
    Johnson – Carragher – Agger – Insúa
    Aquilani – Mascherano
    Kuyt – Gerrard – Maxi
    Torres

  6. Markvörður
    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak
    Miðja – Miðja
    SóknHægri – SóknMiðja – SóknVinstri
    Framherji

  7. Einar Örn
    Kristján A – Babu – eða þannig – maggi
    Gerrard – AA
    Ég – Kuyt – Babel
    Torres

  8. Eitthvað virðist þetta vera að misskiljast hjá mér. Ég lagaði aðeins skýringartextann við þetta. Það á semsagt að afrita allan textann sem er í rammanum, líma hann inní ummæla-gluggann og skipta þar út nöfnum á leikmönnum fyrir heiti á stöðum.

  9. Sjá hvort ég sé nokkuð að bulla og hvort þetta virki ekki:

    Markvörður

    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak

    HægriKantur – Miða – Miðja – VinstriKantur

    Framherji – Framherji

  10. Markvörður
    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak
    Miða – Miðja
    SóknHægri – SóknMiðja – SóknVinstri
    Framherji

  11. Test

    Markvörður
    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak
    Miða – Miðja
    SóknHægri – SóknMiðja – SóknVinstri
    Framherji

  12. Markvörður

    HægriBak – Miðvörður – Miðvörður VinstriBak

    HægriKant – Miðja – Miðja – VinstriKant

    Frammi – Frammi

    Lykillinn er að ýta ekki á ENTER eftir stöður. Það dugar þegar við erum að skrifa færslur en ekki í ummælakerfinu. T.d. þegar búið er að setja inn markvörð má ekki ýta á ENTER áður en farið er í varnarlínuna heldur setja bara ‘BR’-mengin og halda svo áfram. Kóðinn fyrir liðið birtist þá allur í einni línu en kemur rétt út í ummælunum.

  13. reina
    ég – þú – við – babu
    mas – aa
    max – gerrard – babe
    Torres

  14. Annars er frábært að fá þetta loksins inn. Hjálpar ummælendum mjög mikið og svo getur Babu loksins lært að setja inn byrjunarliðin. 😉

  15. ReinaCarra – Skrtel – Agger – InsúaKuyt – Mascherano – Lucas – MaxiGerrard – Ngog

  16. Einar ég fattaði þetta. Sjá ummæli mín #17 hér að ofan þar sem ég prófaði að skrá mig út af kerfinu og setja svo inn byrjunarliðið.

    Þetta virkar BARA hjá okkur sem erum skráðir Admin á síðuna, Einar, af því að við einir höfum leyfi til að kalla fram myndina og klassann “lid”. Ef lesendur síðunnar eiga að geta kallað þessar tvær skrár fram til að birta byrjunarliðið á réttan hátt verðurðu að breyta permissions fyrir báðar þessar skrár.

    Ótrúlegt að við höfum ekki fattað þetta fyrr. Þetta er klárlega vitleysa dagsins hér á Kop.is 😉

  17. Markvörður

    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak

    Miða – Miðja
    SóknHægri – SóknMiðja – SóknVinstri
    Framherji

  18. Markvörður
    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak
    Miða – Miðja
    SóknHægri – SóknMiðja – SóknVinstri
    Framherji

    Bara svona til að sannreyna þetta hjá KAR Nr.18

    Og KAR það er ekkert mál að gera byrjunarliðið!! Copy/Paste virkar fínt hjá mér 🙂

  19. Markvörður
    HægriBak – Miðv – Miðv – VinstriBak
    HægriKantur – Miða – Miðja – VinstriKantur
    Framherji – Framherji

  20. Reina
    Carra – Skrtel- agger – aurelio
    Mascherano – Lucas
    Maxi – Gerrard – Riera
    Kuyt

    lets hope so

  21. Ok, ég er eiginlega ekki viss hvernig ég get lagað þetta.

    Það virðist vera sem svo að WordPress taki út allan HTML kóða hjá þeim sem setja hér inn komment og eru ekki skráðir inn. Ég veit ekki hvernig er hægt að breyta því inní WordPress – ef einhver veit það þá eru leiðbeiningar vel þegnar.

  22. Jæja, ég var farinn að hafa áhyggjur af gáfnafari þeirra sem lesa síðuna að geta ekki fylgt svona einföldum leiðbeiningum…gott að það er að minnsta kosti ekki þeirra gáfnafar sem þarf að hafa áhyggjur af..;)

  23. Jamm, ég hugsaði það líka FHS – var að hugsa með mér hversu voðalega erfitt þetta væri fyrir fólk að fatta þessar einföldu leiðbeiningar. 🙂

    Einsog ég segi, ef einhver veit hvernig er hægt að breyta þessu í WordPress, þá megiði setja þær upplýsingar inn hér.

  24. Reina
    Carragher – Agger – Skrtel – Aurelio
    Kuyt – Lucas- Mascherano – Riera
    Ngog- Gerrard

  25. hahah ég var að prófa þetta system sem gekk greinilega ekki hjá mér í commenti nr 2 setti inn einhver nöfn til að testa þetta og fékk þumal niður… sæll…. hehehe

  26. Liverpool: Reina, Carragher, Skrtel, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Maxi, Gerrard, Babel. Subs: Cavalieri, Torres, Benayoun, Aquilani, Riera, Aurelio, Kelly.

    líst vel á þetta að hafa Babel frammi. spurning hvar Ngog er. kemur ekki fram á official síðunni

  27. eflaust eitthvað tæpur eftir ökklameiðslin sem hann var tekinn utaf i siðasta leik, er samt mjög sáttur með hvað bekkurinn er gríðarlega sterkur, greyið Pachecho kemst ekki að 🙂

  28. Reina
    Johnson – Carra – Agger – Insúa
    Masch – Aquilani
    Kuyt – Gerrard – Riera
    Torres

    Gá hvort þetta sé að virka

Man City á morgun

Liðið gegn City