Gerrard leikmaður ársins hjá blaðamönnum!

Þá er það opinbert, Steven Gerrard hefur verið valinn leikmaður ársins í ensku deildinni af blaðamönnum!

stg

Einsog segir á opinberu heimasíðunni:

>His two goals at West Ham United on Saturday – which temporarily fired Liverpool back to the top of the league – saw him climb above Ian St John in the club’s all-time scoring charts as he took his tally for the season to an impressive 23, equalling his best ever return in a red shirt.

>Fifteen of his goals this term have arrived in the Premier League and have included strikes in high-profile games against Manchester United and Everton, while in Europe he also rose to the occasion with five goals in the group stages – including his 100th goal for Liverpool against PSV Eindhoven – and then two more against Real Madrid in the last sixteen clash at Anfield.

Formaður blaðamannasamtakana sagði við þetta tilefni:

>”He beat off a strong challenge from Old Trafford stars Ryan Giggs, Wayne Rooney, Nemanja Vidic and Rio Ferdinand to emerge as a clear winner and he follows a long and illustrious list of British and European footballers to win the vote of the Football Writers.”

Mikið var þetta nú ánægjulegt. 🙂

20 Comments

  1. Sannarlega verðskuldað hjá fyrirliðanum okkar, þetta ætti líka að verða öðrum í liðinu örvun til að bæta sig enn frekar.

  2. Í mínum huga komu aðeins 2 leikmenn til greina, Vidic og Stevie og ég er ákaflega ánægður með að Stevie skyldi vinna þetta. Hef ávallt haft talsvert meiri trú á þessum verðlaunum heldur en hinum og það snýst fyrst og fremst um tímasetninguna á valinu. Þegar leikmenn velja, þá er tímabilið um það bil hálfnað, en þetta er gert í lokin og því mun trúverðugra. Glæsilegt Stevie, átt þetta svo sannarlega skilið.

  3. Afar verðskuldað og vel að þessu kominn. Stevie hefur þróast frá því að vera bakvörður, miðjumaður, framliggjandi miðjumaður, hægri kantur í að vera hangandi framherji! Og hann gerir það vel!

    Tek undir með SSteinn þvarðandi tímasetninguna.

  4. Aggi, þú ætlaðir sennilega að segja: „Stevie hefur þróast frá því að vera bakvörður, miðjumaður, framliggjandi miðjumaður, hægri kantur í að vera BESTUR.“ 😉

    Þetta var verðskuldað. Enn og aftur sanna blaðamennirnir að þeir vita talsvert meira um íþróttina en leikmennirnir sjálfir. Það var rétt að velja annan af SG eða Vidic. Það var ekki rétt að velja Giggs.

  5. Klárlega rétt valið enda tímabilið búið að vera frábært hjá Capt. Fantastic!
    Held ennþá í vonina að hann lyfti titlinum eftir nokkra daga!

  6. er west brom leikurinn ekki a sunnudagin? Tad stendur ad hann se a laugardagin herna haegra megin a siduni?

  7. Frábært! Maðurinn er ekkert annað en magnaður, getur spilað allar stöður nema í markinu eða hvað? Hann gæti það eflaust…

  8. 17 May, 2009 West Brom Barclays Premier League A þetta er samkvæmt official síðunni og textavarpinu…

  9. Gott.

    Vonandi náum við titlinum, Man U vann hann ekki, við jafntefldum hann frá okkur.

  10. … ef tímabilið endar í 3 stiga mun…. þá þarf ég að finna !”#$%& dómarann sem dæmdi aukaspyrnumarkið hans Gerrad af, í fyrri leiknum gegn Stoke #”$%&% svona til þess að taka dæmi… En annars þá er ég roooooselega sátt að sjá svarta litinn koma aftur inn.. flottasti varabúiningur fyrr og síðar.

Framför

Koma svo Wigan