Liðið gegn Sunderland

Jæja liðið komið inn á opinberu síðuna. Það vekur athygli mína að á þeirri ágætu síðu segir að Javier Mascherano muni leika stöðu hægri bakvarðar í kvöld. Insúa kominn aftur í vinstri bak sem eru gleðitíðindi. Annars stillir Rafa upp 4-4-2 með þá Kuyt og Ngog í fremstu víglínu. Við verðum að taka þennan leik, ekkert flóknara en það. En svona lítur liðið út.

Reina

Mascherano- Carragher – Skrtel- Insúa

Benayoun- Gerrard – Alonso – Riera

Ngog- Kuyt

Bekkur: Cavalieri, Dossena, Hyypia, Aurelio, Babel, El Zhar og Lucas.

Góða skemmtun.

48 Comments

  1. OMFG!!!!!!!!!!! Þvílík uppstilling…………… Þetta verður fróðlegt 🙂

  2. Hvar er Agger ef ég má spyrja ? Er hann alveg dottinn út úr öllum plönum…

  3. maður getur ekki annað en hrist hausinn… mascherano í bakverði.. hvað er að gerast í hausnum á benna… æ veit ekki hugmyndaleysið er allavega ekki að hrjá hann… en komon maður verður að hafa hugmyndinar í samhengi.. en sjáum til hvað kemur út úr þessu 🙂

  4. úú!!!hvílík framlína!!!Það verður markamet í kvöld.eða….kannski ekki

  5. Hvað þarf að gerast til að Darby fái séns? Eiga í ástarsambandi við Rafa?

    Þessi hópur segir samt svo vel til um það hvað breiddin hjá okkur er hörmunglega lítil. Hjá MU væri til að mynda Babel, N´Gog, Mascherano, Lucas og Kuyt aldrei í hóp miðað við undanfarnar frammistöður. En svo er ekki á Anfield.

  6. Eitthvað hlítur Darby að vera lélegur !

    Annars lýst mér töluvert betur á JM í bakverði heldur en nokkurntíma Skrtel, þó hvorugur sé góður kostur. Ætli Carra sé farinn að neita að spila þarna eða ?

    Annars skal ég FÚSLEGA viðurkenna að ef einhver hefði sagt mér í haust að byrjunarliðið myndi líta svona út í deildarleik í mars hefði ég ekki orðið neitt ofsalega sáttur neitt. Aðallega þá vegna þess að ekki er að finna þarna þessa nýju bakverði sem við ræddum mikið í sumar (já og vegna þess að JM er þar ! ) og eins vegna sóknarparsins sem heillar mig ekki mikið svona fyrirfram.

    En það á aldrei að afskrifa neitt fyrirfram og það er bara ekkert víst að þetta klikki

  7. Þið eruð sífellt að rickrolla mig, ég hélt að leikurinn væri á morgun (sbr. dagsetningin hér á kop.is)

  8. Ég hef sagt það áður á þessari síðu og segi það aftur, Dirk Kuyt væri bara helvíti góður HÆGRI BAKVÖRÐUR.

    Það yrði mikil framför fyrir karlinn að fara úr vonlausum framherja með lélegt töts yfir í það að vera tæknitröll sem bakvörður 🙂

    Spáið í þetta.

    kv. ingi t.

  9. Það er nú bara þannig að Kuyt er okkar sterkasti framherji þegar Torres er meiddur. Reyndar er keppnin um þann titil alls engin eftir að Liverpool losaði sig við Keane.

  10. Það yrði mikil framför fyrir karlinn að fara úr vonlausum framherja með lélegt töts yfir í það að vera tæknitröll sem bakvörður

    Mér hefur alltaf fundist hann skorta hraðann fyrir þá stöðu ! :p

    ….en miðað við það sem við eigum og hvað þá það sem við erum eð nota þá held ég að það væri alveg málið að prufa hann þar, svei mér þá.

  11. 3-0 tap, svo einfalt er það. Rafa algjörlega hættur að hugsa um deildina og hugsar ekki um neitt annað en meistaradeildina núna.

  12. Sko eg held að það yrði fint ad hafa jm i bakverði og eg er lika sammála inga t að afa kuyt i framlinuni en sóknin er hörmulega og eg fatta heldur ekki hvad er i gangi i hausnum á rafa og eg fatta heldur ekki afhverju erum við að brillera á móti stóru liðunum og siðan tapa eða jafntefli á móti liðum sem ekki geta neitt

    en áfram Liverpool

  13. Rafa hefur farið í veðmál við Gerrard. Hann hefur sagt “ég stilli N’Gog og og Kyut upp fremstum og það er enginn séns að við getum unnið þannig.”
    Jú, hefur Gerrard sagt, “það er nú lítið mál, settu Mascherano í bakvörðinn líka og ég vinn samt.”
    Veit ekki hvað er undir…

  14. 3-0 tap segir FAN. Gott hugarfar…Eg kýs að vera ósammála, spái 1-0 sigri.

    Og ég get ekki seð að Benitez se með hugan við meistaradeildina í þessum leik, hann lætur Gerrard allavega byrja þrátt fyrir að hann sé tæpur. Babel er á bekknum af því að hann var skelfilegur síðast, fínt að gefa N´Gog séns.

    Reyndar mjög frumlegt að hafa Macherano í hægri bak en það er einfaldlega enginn hægri bakvörður heill þessa stundina. Carra gæti leyst það en þa þyrfti Hyypia, sem spilaði 90 á laugardaginn, að spila í miðverði. Allt í lagi að prufa þetta finnst mér..

    Jú reyndar höfum við Darby í hægri bak, en ég einfaldlega veit ekki hvað hann getur, hef aldrei seð hann í leik, en Benitez hlýtur að vita það.

  15. sammála #10 að setja kuyt í hægri bakvörðinn, ég meina höfum við einhverju að tapa?;)

  16. Hver djöfullinn… myp2p er ekki með link á leikinn.
    Getur einhver bjargað mér um link?

  17. Get ekki sagt annað en mér lítist þokkalega á þetta, finnst okkar menn ferskir, sérstaklega ungu mennirnir, Insua og Ngog, og JM bara þokkalegur í hægri bakverði. Erum áberandi betri og erum að skapa okkur færi og mjög hættulegar stöður ásamt því að pressa Sunderland ofarlega á vellinum. Trúi ekki öðru en við klárum þetta

  18. “Nýta einhver færi”

    Hvaða færi ertu að tala um Einar? Fékk ekki betur séð en að Sunderland hafi átt besta færi fyrri hálfleiks.

  19. 20 🙂 Ég er bara svo oft sammála þér að ég var farinn að halda að við værum einn og sami maðurinn… Nei, nei, miðtaugakerfið lék mig grátt þarna.

  20. Yes, flott mark hjá Ngog, frábær sending og svo skallin hjá Gerrard snilld.

  21. ánægður að N´Gog hafi skorað, held það búi hellings talent í þessum dreng

  22. Gott mark, Ngog búinn að vera ferskur… frabær undirbuningur hja Riera og Gerrard

  23. Ngog sprækur strákur. Gaman að sjá hann á fullu. Verðskuldaði mark.

  24. Það er stutt á milli feigs og ófeigs á Kop.is

    Nákvæmlega það sem ég var að hugsa … 🙂

  25. Það er eins og liði hafi fundið óupptekinn kassa af Magic í leikhlé og sturtað honum í sig.

  26. gott mál 🙂 2-0 ætti að vera save.. en helvítið hann drogba var að skora fyrir chelse. :S dem

  27. og leið og einhver er að gera eithvað af viti þá er hann tekinn útaf… og fær pottþétt ekkert að spila næsta mánuðinn 🙂

  28. Martin Fulop er hlægilega slakur í marki. Hvað ætlaði hann að gera í fyrra markinu? Hlaupa boltann niður? Af hverju stóð maðurinn ekki bara á sínum stað. Og fín skutla hjá honum í seinna markinu. Topp keeper.

  29. Ngog hefur bara ekki spilað mikið af 90 mínútum og svona fer hann útaf on a high og hefur þá fullt sjálfstraust í næsta leik. Eða vonum að það sé það sem Rafa sé að hugsa.

  30. Klárlega samt flottasta momentið hjá markmanninum þeirra þegar hann hoppaði undir sláarskotið frá Masche í fyrri hálfleik.

  31. væri fínt að ná einu marki í viðbót inn 🙂 svona til að laga markatöluna gagnvart chelsea… er 7 mörkum lakari núna .. 🙂

Um “motivation” og frammistöðu leikmanna.

Liverpool 2 – Sunderland 0