Brasiískur marvörður á leiðinni?

Echo segja frá því í dag að Liverpool hafi gert 3 milljón punda tilboð í brasilíska markvörðinn Diego Cavalieri, sem leikur með Palmeiras í Brasilíu. Echo segja að Liverpool menn hafi staðfest að samninviðræður séu í gangi. Hann er 26 ára gamall

Samkvæmt Wikipedia hefur hann verið orðaður við nokkur stórlið í Evrópu, þar á meðal AC Milan, Valencia, Lazio, Benfica, Inter og Fiorentina.

Phillip Degen kominn til Liverpool

Dossena skrifar undir