Liðið á móti Sunderland

Svona lítur þetta út:

Reina

Finnan – Carragher – Hyypiä – Arbeloa

Pennant – Sissoko – Alonso – Babel

Voronin – Torres

Á bekknun: Itandje, Agger, Riise, Kuyt, Mascherano.

Þetta er athyglisvert, sérstaklega það að Peter Crouch sé ekki einu sinni í hópnum. Momo og Xabi eru á miðjunni, sem kemur kannski ekki á óvart, en það verður gaman að sjá Babel og Voronin í fyrsta skiptið í byrjunarliðinu á ensku deildinni.

9 Comments

  1. þetta lýtur ágætlega út.

    varamenn eru:
    Itjande
    Riise
    Masch
    Kuyt
    Agger

    Það hefði samt verið gaman að sjá lucas í hópnum

  2. Hvað ætli málið sé með Crouch ?
    Nú var hann aðalmaðurinn í fyrra og nú er Voronin tekinn fram yfir hann.

    Ætli Benites muni selja Crouch ?

  3. Mér finnst þetta afskaplega skrýtið með Crouch. Hann var náttúrulega afleitur gegn Toulouse, en ég hreinlega trúi bara ekki öðru en að hann sé meiddur. Það getur varla verið að hann sé orðinn framherji númer 4 hjá okkur.

  4. Einhvern veginn finnst manni ýmislegt benda til þess að Crouch sé á leiðinni í burtu. Þetta styður það vissulega. Hefði frekar viljað sjá Macherano í liðinu í stað Sissoko. En þetta er klárlega tækifæri fyrir Sissoko sem hann verður að nýta. Gaman að sjá Babel þarna. Ef liðið ætlar sér eitthvað í vetur þá verður það að vinna svona leiki. 0-2 Torres og Voronin með mörkin.

  5. Jæja Sissoko að setja glæsilega 🙂
    Það var nú alveg komin tími á að hann færi að setjann.

Sunderland á morgun

Sunderland 0 – Liv’pool 2