Alves á leiðinni frá Sevilla

Jæja, Daniel Alves slúðrið mun væntanlega magnast á næstu dögum því að umboðsmaður Alves segir að núna sé rétti tíminni fyrir hann að fara frá Sevilla.

>”This type of player always ends up moving because that is the way that market dictates it. One has to be realistic and recognise that the best players always end up playing for the biggest clubs.

>”I am not saying that Sevilla are no a big club, but they are a level behind some on both a sporting and an economic front. It is the right time to sell Daniel and besides, (club president, Jose Maria) Del Nido has already said that nobody is indispensable at the club.

Alves hefur auðvitað verið orðaður við nánast öll stærstu félögin og því verður það væntanlega talsvert erfiðara fyrir Liverpool að kaupa hann núna en það hefði verið fyrir ári síðan. Sky Sports nefna í greininni Real Madrid, FC Barcelona, Liverpool og Milan, en auk þeirra hefur Chelsea t.a.m. verið nefnt.

3 Comments

  1. Drífa í að kaupa þessa tvo áður en þeir verða keyptir annað !! Óþolandi að missa af leikmönnum á þessu kaliber vegna seinagangs..

    Hick & Gillett

    SHOW ME THE MONEY !!!!!!!

  2. Ok, ég veit að glugginn opnar formlega í byrjun júní, en manni finnst mjög mikill seinagangur vera á þessu hjá okkar mönnum. Það er hægt að ganga frá þessu fyrir opnun, sbr. Hargreaves hjá Man. Utd. Ég held að Benitez viti alveg hvaða menn hann vill fá til liðsins í sumar, en manni finnst ekkert vera að gerast. Kannski er maður bara óþolinmóður, en sammála JohnJohn, ganga frá þessu sem fyrst, svo þeir renni ekki okkur úr greipum.

Nýjir varabúningar

Malouda staðfestir orðróminn.