Markið hans Messi

Hvað getur maður sagt?

Sjá [hérna samanburð á markinu hans Messi og markinu hans Maradona gegn Englendingum](http://www.dailymotion.com/video/x1r5c9_comparativa-gol-de-messi-y-maradona)

7 Comments

  1. Þetta mark er bara það flottasta sem ég hef séð – bara snilld! Þvílíkt mark … maður getur annars lítið sagt … snilldin er slík.

  2. Vá. Ég meina … bara … vá! Hvað getur maður annað sagt? Drengurinn er bara nítján ára! Þvílík og önnur eins gargandi snilld. Og samanburðurinn við Maradona-markið ódauðlega er frábært, þau eru keimlík. Diego hefur samt sigurinn með sínu marki, þar sem hann skoraði sitt á HM … en vá, samt, Leo er bara nítján fokking ára!

    Annars er við hæfi að segja eftirfarandi, úr því við erum nú að ræða þetta á Liverpool-síðu: Ef Alvaro Arbeloa væri Getafe-leikmaður hefði þetta aldrei gerst! :laugh:

  3. Þetta er snilld ! en persónulega fannst mér meira koma til markana hans Stevens Gerrards í úrslitaleiknum í F.A Cup á móti West Ham í fyrra shiiiiii !

  4. flottur einleikur… en mér fynst persónulega markið hans maradona flottar… því að hann hafði altaf fult vald á boltanum.. en messi vara eins og hann væri að missa hann þegar hann fere framhjá síðasta varnamanni… rétt nær í boltan.. fanst svona einskonar grísa fnikur af því… en als ekki að taka það af honum að hann er góður og hann gerði vel.. en bara mín skoðun…

  5. En það verður að taka það með í reikninginn að Messi mætir meiri vörn heldur en Maradona gerði og að hraðinn á honum upp allan völlinn er einnig meiri.

L’pool 2 – M’boro 0

Wigan á morgun