18 ár liðin frá Hillsborough slysinu

Í dag eru 18 ár liðin frá harmleiknum í Hillsborough. 96 létu lífið á þessum svarta degi sem minnst er árlega með minningarathöfn á Anfield á þessum degi. Ég sé mér ekki fært að skrifa mikið um þennan dag núna en hér eru nokkrir hlutir fyrir áhugasama.

Nöfn þeirra 96 sem létust

Peter Hooton skrifar um daginn frá sínu sjónarhorni, góð lesning

Rafa sendir stutt skilaboð til fjölskyldna þeirra sem létust

Samantekt um daginn af Fótbolti.net

Man City 0-0 Liverpool

Chelsea – Liverpool pælingar