Liverpool býður í skoska strákinn

BBC hafa [staðfest að Liverpool hefur boðið í James McCarthy](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/teams/r/reading/6244339.stm), 16 ára skoskan strák, sem við höfum fjallað [áður um](http://www.kop.is/gamalt/2006/12/31/15.03.59/). Félag McCarthy hefur þó ekki samþykkt tilboðið.

6 Comments

  1. Er þetta þá ekki allt að koma? Erum nú þegar með svartan enskan (Barnes), Walesverja (Rush), Dana (Mölby) og nú komnir með skota (Dalglish o.s.frv.). Já og ekki megum við gleyma Ástralanum (man bara ekki hvað hann heitir). :biggrin2:

  2. Er þetta þá ekki allt að koma? Erum nú þegar með svartan enskan (Barnes), Walesverja (Rush), Dana (Mölby) og nú komnir með skota (Dalglish o.s.frv.). Já og ekki megum við gleyma Ástralanum (man bara ekki hvað hann heitir). :biggrin2:

  3. þú ert væntanlega að tala um Craig Johnston, Ástralalann knáa sem lék með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og er þetta semsagt rétta blandan til að vinna úrvalsdeildina?

  4. Ætli það séu einhverjir góðir markverðir frá Zimbabwe á lausu?

  5. Miðað við frammistöðu Dudek í síðustu 2 leikjum þá væri ég til í að skipta á honum og hvaða markverði frá Zimbabwe sem er!

  6. Einmitt, Craig Johnston! Já og Zimbabweskan markvörð. Auðvitað er þetta vinningsformúlan! Er það einhver spurning?

Stutt um JM

Liverpool 3 – Arsenal 6