Erfið byrjun hjá Reina.

Pepe Reina segir að hann sé [ennþá sami markvörðurinn](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=420731&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Reina:+I’m+still+same+keeper) og áður en viðurkennir að hann hafi ekki byrjað tímabilið vel. Hann er hins vegar hvergi banginn og tilbúinn að berjast fyrir sætinu í byrjunarliðinu.

“I know I don’t have a ‘job for life’ and if Rafa Benitez decides to change things I will accept it and continue fighting for my place, but I repeat he has not said anything about a change of keeper so far. Sometimes you can get away with mistakes elsewhere on the pitch, but if you make a mistake in goal then the opposition score and everybody notices it.”

Ég vona að Reina komist frá þessum erfiðleikum sem betri og traustari markvörður. Það er klárt mál að þegar markvörður gerir mistök þá eru þau ávallt dýrari en þegar framherji eða miðjumaður gerir þau.

Kuyt meiðist

Diao gæti verið á leið í lán til Stoke.