Liverpool ekki til Ísrael

Jæja, UEFA hafa ákveðið að [útileikurinn gegn Haifa verði ekki í Ísrael](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=408381&CPID=5&clid=14&lid=2&title=Uefa+switch+Reds+tie) heldur á hlutlausum velli, sem flestir telja að verði í Kænugarði í Úkraínu. Þetta hljóta að teljast góðar fréttir fyrir Liverpool.

Traore á leið til Charlton (uppfært)

Ferð frá Akureyri