Rafa og tæknin

Hérna er nokkuð skemmtilegt myndband um þá tækni, sem Rafa nýtir sér við að greina leiki.

9 Comments

  1. Þetta er snilld, mjög sniðugt :biggrin: þetta minnir mig svolítið mikið á Football Manager leikina 😛

  2. “You have all the time, the distance they run dyring the game”. Þegar þetta kom þá vonaðist ég eftir því að Rafa myndi segja hvað Gerrard hleypur mikla vegalengd í einum leik. Mig hefur alltaf langað að vita það, það hljóta að vera einhver slatti af kílómetrum.

  3. Gerrard hleypur mikið í leikjum, en Rafa hefur sagt að það hlaupi enginn jafn mikið eins og Momo Sissoko, yfirferð hans um völlinn var skuggaleg, man bara ekki töluna sem Rafa gaf upp.

    Rafa hefur lengi verið þekktur fyrir að vera einn sá tæknilegasti væddi stjóri í boltanum í dag og hann stúderar leik sinna manna og andstæðinganna alveg í kjölinn. Klárlega ein af ástæðum þess að svona mikil breyting varð á gengi liðsins í deild á milli fyrsta og annars árs hjá honum.

  4. Er þetta ekki bara ProZone forritsdótið sem flestir topp klúbbar nota nú til dags? (Segi ég sem hef ekki einusinni getað horft á vídeóið). :blush:

  5. “RAFA ER BESTUR” ekki spurning, en þetta er bara rjóminn af því sem hann er að gera. Það sagði mér maður nokkur að útreikningar um hlaup leikmanna væri hernaðarleyndarmál þvi ekki megi segja nákvæmlega hvað þeir hlaupa en tölunrnar eru samt skuggalegar.

    Avanti LIVERPOOL

  6. Það eru öll liðin í deildinni að nota þetta og einnig dómararnir. Vildi bara láta ykkur vita.

    áfram Liverpool

Hlutlaus “aðdáandi” og titilvon Stevie

Fowler númer 9