Cisse verður líklega lánaður í ár til Marseille.

Forseti Marseille, Pape Diouf, segir að líklega verði Cisse [lánaður til félagsins í ár](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=401068&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Cisse+’very+close’+to+l’OM+switch) með möguleika um kaup eftir lánstímann.

“We are very close to an agreement. We think it will be a one-year loan deal. I still have a few details to discuss with Rick Parry, this agreement has to be allowed by his board of directors but I hope it will be alright. Things can happen very quickly now. We will only announce Cisse’s signing after the papers have been signed. I talk to Djibril every day on the phone, for him he is already a Marseille player.”

Þetta er líklega besta lausnin fyrir alla þ.e. að lána Cisse í ár. Það á eftir að koma í ljóst hvort hann nær sér aftur á strik eftir meiðslin o.s.frv. Vonandi stendur hann sig vel með Marseille og við fáum eitthvað til baka af 14 millj. punda sem Houllier greiddi Axuerre fyrir kappann.

2 Comments

  1. hehehehehe já hver veit… frekar vildi ég sjá Carragher í 9 og Fowler nr. 23 (back to basics)

Aurelio og Gonzalez!!!

Fowler ver sinn mann, en ekki hvað!