Rafa tilbúinn til að hætta við Alves?

Samkvæmt [umboðsmanni Daniel Alves](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=398361&CPID=8&title=Rafa+frustrated+by+Alves+move&lid=&channel=worldcup2006&f=rss&clid=14) þá er Rafa orðinn verulega þreyttur á töfunum í tengslum við kaupin á Daniel Alves, en Sevilla virðast vera að breytast í Benfica og vilja sífellt hærra verð fyrir leikmanninn.

Umbosðmaður Alves, sem vill klárlega að hann semji við Liverpool, segir eftirfarandi:

>”We’re trying to reach a deal but it is not easy. If it’s not sorted Benitez will search for other alternatives.”

Nú þegar að verðið á Simao er komið uppí 14 milljónir punda, þá virðist sem að þessi mál með hægri kantinn ætli seint að leysast.

7 Comments

  1. Gróa á leiti segir að J.Pennant sitji í festum ef allt annað þrýtur.

  2. Eins og þú ert góður penni Einar Örn þá lentirðu augljóslega í blindu í þessum leik. Ef varnarmaður er svo heimskur að kasta sér fram fyrir sóknarmann þá er það bara simple play fyrir sóknarmann að láta sig detta um hann. Þetta vita allir sem hafa nokkurn tíman spilað fótbolta.

HM: England og Portúgal í 8-liða úrslit!

Kewell og félagar úr leik (uppfært: Sviss líka!)