Hyypia telur framtíð Agger bjarta.

Sami Hyypia telur að Agger hafi nú þegar [sýnt hvers hann er megnugur](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=375183&CPID=8&title=Hyypia+backs+Agger+to+shine&lid=2&channel=Football_Home&f=rss) í Úrvalsdeildinni í þeim þremur leikjum sem hann hefur spilað og segir m.a.:

“He looks a very talented player who has done really well. It is not easy for someone of such a young age to come to a top club…”

Ég sá Agger spila nokkrum sinnum með Brøndby og var hann að spila ótrúlega vel með þeim. Einnig þegar hann fékk tækifæri með landsliðinu þá stóð hann sig vel þannig að þetta kemur mér lítið á óvart. Ég er líka sáttur við hvað Benitez lætur hann komast rólega inní enska boltann og gefur honum góðan tíma til að aðlagast.

Ein athugasemd

Arsenal og greinarskrif

Sergio Aguero (uppfært)