Gerrard og Nolan (uppfært)

Steven Gerrard tjáir sig um atvikið, sem að feiti Sam segir að hefði átt að verðskulda rautt spjald:

>”It was a complete accident. He fell into me and I just jumped to avoid his challenge. That was it. I’m mates with Kevin Nolan. He’s a good Scouser so why would I want to try and deliberately hurt him?

>”We shook hands at the end of the match and I wished him all the best. The tackle didn’t even get mentioned. That shows it was a total accident. I’m very surprised and disappointed that Sam Allardyce is making an issue out of it.”

Nákvæmlega! Einsog ég hélt fram nokkrum sinnum í kommentum við leikskýrsluna, þá var það fráleitt að ætla að refsa Gerrard fyrir þetta.

**Uppfært (EÖE)**: Kevin Nolan sjálfur segir að [Gerrard sé saklaus](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=349714&CPID=8&clid=&lid=2&title=Nolan+backs+Gerrard). End of story. Feiti Sam er bjáni og vælukjói.


Einnig kom Rafa með besta kommentið [eftir leikinn](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/4576598.stm)

>”Perhaps they have other rules here, but the referee should protect the players who want to **play football**”

Og svo bætti hann við:

>”Bolton were diving all the time and you know they like free-kicks.

>”Everyone in England knows what Diouf is like but today someone clearly didn’t.”

5 Comments

  1. Magnað að fylgjast með fréttaflutningi af þessu Gerrard/Nolan máli.

    Netmiðlar blása þetta upp og skilja ekkert í Rafa og Gerrard að neita þessu (og hvað þá Nolan :smile:) þar sem Gerrard steig augljóslega á hann og spyrja – “Var það viljandi?”

    Það getur ekki verið augljósara að þetta var óviljaverk hjá Gerrard og Nolan tekur undir það.

    En það eru 2 atvik sem engin hefur talað um – ljótasti maður vallarins, Faye, átti 2svar eða 3svar sinnum tveggja fótatæklingu, fékk gult spjald í fyrri hálfleik fyrir eina, en átti tvær til viðbótar í þeim síðari. Hitti mennina reyndar ekki nógu vel, en samt tveggja fótatækling og hann heppinn að hanga inná.

  2. Helvítis feiti Sam. Hann gæti verið aðstoðarþjálfari Graham Súnness í hálfvitaliði deildarinnar.

    Fyrirliði = D.Drogba

  3. Svona…hættiði að eyða orðum í framkvæmdastjórafíflið hjá Bolton. Hann er eitt væl frá A-Ö og breytist ekki. Þessi ummæli hans sýna bara að hann er fífl. Það sá það hver maður að Gerrard gat ekki bara látið fótinn hverfa þegar Nolan datt inní hann. Sissoko samt ætti að fá heiðursorðu fyrir að stíga á Diouf. Hann hefði helst mátt stíga fastar þannig að þetta fífl sjáist ekki á knattspyrnuvöllum í náinni framtíð. Algjörlega rautt spjald en samt gott rautt spjald!

Bolton 2 – L’pool 2

Paul Anderson semur við Liverpool