Mark, Jerzy og Flo-Po

Mark Gonzales [segist vera á leiðinni til Liverpool fyrir lok þessa árs](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=331044&CPID=8&title=Chilean+set+to+arrive+at+Anfield&lid=2&channel=Football_Home&f=rss).

Já, og Rafa segir að Jerzy og Flo-Po [verði áfram hjá Liverpool](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=330998&CPID=8&clid=&lid=3&title=Rafa:+Dudek+and+Pongolle+stay)

Ein athugasemd

  1. Gott mál með Pongolle og Gonzales en mér er slétt sama um Dudek. Ef við getum fengið smá aur fyrir hann… gott mál.

Wigan í hádeginu á morgun!

Byrjunarliðið komið!