Fyrsta deildarleiknum lokið – hvað segja menn? (uppfært)

Liverpool var óheppið að fara ekki með öll 3 stiginn gegn Middlesboro í gær, miklu betra lið. Gerrard var sá leikmaður sem var í flestum færum og miðað við formið sem hann hefur verið í undanfarið þá hefði hann sett hat-trick en allt kom fyrir ekki. Sjálfur sagði Gerrard þetta eftir leikinn:

“Last year they dominated us here. It was a good point but three would have been better. On another day I could have got a couple of goals.
“Chelsea, Arsenal and Manchester United don’t drop many points but this was a tough opening game for us.”

Benitez var jafn ósáttur og Gerrard og [segir](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149665050813-1943.htm) að 2 stig hafi tapast. Hins vegar sér hann stóran mun á liðinu í dag og í fyrra.

“We have lost a couple of points today but all I can say is that the team did a good job and already I can see that we are going to be better away from home than last season.”

Í lokinn [viðurkennir](http://skysports.planetfootball.com/list.asp?hlid=298690&CPID=8&CLID=25&lid=&title=McClaren+-+We+were+lucky&channel=football_home) McClaren að hans menn hafi verið heppnir að tapa ekki.

Margt gott og líka slæmt í þessum fyrsta leik okkar en alveg ljóst að við erum með betra lið en á sama tíma í fyrra.


**Uppfært (EÖE)**: Til að bæta við þetta, þá er hér [leikskýrsla frá Paul Tomkins](http://www.thisisanfield.com/columnists0405.php?id=00000162)

Ein athugasemd

  1. Liverpool í seinni hálfleiknum í gær var að spila boltan sem ég vil sjá í vetur, alli gáfu sig 110% fram og boltinn gekk vel á milli manna.

    Eini gallin var bara að á einhvern óskiljanlegan hátt tókst forráðamönnum Middelsboro að færa markið þegar Liverpool átti marktilraun
    :biggrin:

Middlesboro 0 – Liverpool 0

Áhugaverð umfjöllun um möguleika Liverpool í deildinni.