Milan og Dudek ekki með

Hvorki Milan Baros né Jerzy Dudek eru í [18 manna hópnum fyrir leikinn gegn TNS á morgun](http://skysports.planetfootball.com/Article.asp?id=292566). Skilaboðin eru nokkuð skýr.

10 Comments

  1. já ég var nú bara að grínast. En það hlýtur þá að vera eitthvað að gerast á bak við tjöldin í þeim málum. sérstaklega Baros málinu því ég hef ekki heyrt neitt síðan Lyon dæmið var í gangi

  2. Sælir

    Þetta hefur legið í loftinu síðan við urðum EVRÓPUMEISTARAR, þ.e að Baros og Dudek yrðu seldir ef rétt verð fengist fyrir þá.

    Ég spyr nú bara eins og vitleysingur (þar sem Figo virðist ekki vera að koma) afhverju buðum við ekki City Baros á 8 millj + 12-13 millj fyrir Wright-Phillips. Við hefðum svo sannalega haft not fyrir kauða á hægri kantinum. Þá væri sú staða ekki hausverkur næstu árinn.

    En hvað veit ég svo sem, vildi bara benda á þetta, hljómaði svo ótrúlega vel.

    Kveðja
    Krizzi

  3. Sælir

    Þetta hefur legið í loftinu síðan við urðum EVRÓPUMEISTARAR, þ.e að Baros og Dudek yrðu seldir ef rétt verð fengist fyrir þá.

    Ég spyr nú bara eins og vitleysingur (þar sem Figo virðist ekki vera að koma) afhverju buðum við ekki City Baros á 8 millj + 12-13 millj fyrir Wright-Phillips. Við hefðum svo sannalega haft not fyrir kauða á hægri kantinum. Þá væri sú staða ekki hausverkur næstu árinn.

    En hvað veit ég svo sem, vildi bara benda á þetta, hljómaði svo ótrúlega vel.

    Kveðja
    Krizzi

  4. Krizzi Man City hefðu ekki samþykkt Baros og 8-12 milljonir punda útaf þeir skulda alveg helling af pening, þeir mundu væntanlega samþykkja 20+ milljonir punda einsog þeir hafa nú þegar gert.
    Ég vill samt alsekki selja Baros, toppleikmaður alveg.

  5. Biggi, þetta var bara pæling (sem gengur ekki upp eftir undirskiftir dagsins í dag).

    En ég kom með hana því ég las í einhverju slúðurfrétt að City hefði áhuga á Baros(þar var talað um 8 millj punda fyrir hann). Í þeirri frétt kemur einnig fram að City vantar sóknarmenn.

    Með hliðsjón af þessari slúðurfrétt þá var pælingin mín ekki svo mikið út í loftið.

    ps. ég sagði 12-13 millj punda á milli sem gera heildarverð upp á 20-21 millj punda.

    Kveðja
    Krizzi

  6. hæj!
    ég skil ekkert afhverju það á að selja milan baros !=/
    hann er topp leikmaður og er t.d. ný búinn að skora 3 mörk í 2 leikjum !..mér finnst þetta fáránlegt !
    ..vildi bara koma mínu á framfæri ! 😉

    -kveðja, andrea

  7. nú?!..oki!=/, þá er það komið á hreint!;)..er samt ekki ennþá að ná þessu ! =S

    -kveðja andrea !

Chelsea?

T.N.S. á morgun – seinni leikur!