Eitthvað að gerast varðandi Figo

Ansi margir voru búnir að gefa upp vonina með það að Liverpool myndi kaupa Luis Figo, en [hljóðið í Real Madrid mönnum er eitthvað að breytast](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/4680561.stm).

Emilio Butrageno, varaforseti Real Madrid sagði eftirfarandi í dag:

>”We hope that we reach an agreement that satisfies both sides.”

Sem er gott. Liðin og Figo eru semsagt ennþá að tala saman. Sem er gott! 🙂

3 Comments

Liverpool 3 – T.N.S. 0

Hver er mesti vælukjóinn?