Viðtal við Xabi

Frábært viðtal við Xabi Alonso í The Guardian: [Clever Xabi sets the pass mark
](http://football.guardian.co.uk/comment/story/0,9753,1489452,00.html?gusrc=rss).

Með hverjum leik, sem ég sé hann spila og með hverju viðtali við hann, sem ég les, þá vex álit mitt á þessum leikmanni. Kannski var það blessun í dulargerfi að Eiður Smári skuli hafa látið sig detta í fyrri leiknum gegn Chelsea, því núna munum við njóta krafta Xabi í sjálfum úrslitaleiknum. Það er alveg ljóst að hann verður þar lykil leikmaður. Þvílíkur snillingur!

Ein athugasemd

  1. Sannur atvinnumaður greinilega og frábær leikmaður. Sömuleiðis mjög gott viðtal. 😉

Upphitun fyrir úrslitaleikinn: Istanbúl

Upphitun: nánar um AC Milan