Byrjunarliðið gegn Juve (staðfest)!

CARSON

FINNAN – CARRAGHER – HYYPIÄ – TRAORÉ

GARCÍA – GERRARD – BISCAN – RIISE

LE TALLEC – BAROS

BEKKUR: Dudek, Warnock, Smicer, Núnez, ALONSO, Welsh, Potter.

Tony Le T er í byrjunarliðinu í kvöld! Og Carson stendur á milli stanganna! Ég er með fiðring í maganum…

p.s.
Bara svo það sé á hreinu, þá er ég ekki að gera mér vonir um að við sigrum Juve auðveldlega í kvöld. Ég átta mig á því að þeir eru líklegri til að sigra í kvöld, þótt við séum á heimavelli. En Man U voru líka líklegri en Porto í fyrra, og Arsenal líklegri en Chelsea, og AC Milan líklegri en Deportivo … o.sv.frv. Ef Meistaradeildin í fyrra kenndi okkur eitthvað er það sú staðreynd að þegar svona langt inn í keppnina er komið geta allir unnið alla.

Þetta verður BOMBA!

2 Comments

  1. Allavega er þetta að ganga hjá okkar mönnum 2 – 0 í hálfleik biggrin2:
    en maður getur aldrei útilokað JUVENTUS :confused:

Juventus á Anfield á morgun!

L’pool 2 – Juve 1