Áfram um Chelsea (+ viðbót)

Chris Bascombe skrifar virkilega góða leikskýrslu í Liverpool Echo, þar sem hann lætur Chelsea heyra það. Hann er greinilega á sömu skoðun og við Kristján eftir leikinn í gær:

CHELSEA may have won the League Cup, but in doing so they lost something far more precious.

Any ounce of dignity the Londoners had before this game – and, admittedly, even this was in short supply – was extinguished amid one of the most classless exhibitions witnessed in a major final.

If the taunting of Liverpool’s fans by a man so self-obsessed he makes Sir Alex Ferguson look graceful wasn’t enough, the Chelsea fans’ delight in ridiculing Steven Gerrard could prove as serious an own goal as the one which turned the game their way.

Do they seriously believe they’ve made themselves an attractive destination for Gerrard now? How can he ever contemplate joining that lot – a club which is the antithesis of everything both he and Liverpool represent?

Jose Mourinho’s comic arrogance seemed more charming than threatening until yesterday, but now, on what should have been the day he finally made his mark in England, his halo has slipped. Chelsea didn’t just beat Liverpool, they rubbed their noses in defeat. They clearly haven’t heard the expression about never kicking a good man when he’s down. Their antics gave what should have been a valid victory a more sinister twist.

Usually, final defeats need to be wiped from the memory. No-one who witnessed the gutless celebrations will forget this and Rafa Benitez is in no doubt about the identity of his most arch-enemy during his spell in English football.

This wasn’t to be Benitez’s day, but when he returns to a showpiece event with a team of his own construction, hopefully having been given a fraction of the financial support Mourinho enjoys, revenge will be sweet.

Og áfram:

Then came the equaliser. We knew Gerrard would have a major influence on the result, but no-one foresaw such cruel circumstances. Chelsea fans thought it hilarious that the player who could have been playing for them should score for their side, anyway.

They won’t find it so funny when they reflect on how such freak circumstances mean it’s now unthinkable he will ever wear their shade of blue. If he leaves, it has to be anywhere but there.

Og enn áfram:

Today Chelsea have the silverware to go with their Russian gold, but the one priceless quality which Benitez possesses still eludes the victors.

As the banner in the Liverpool end so aptly read: “Respect can’t be bought.”

Við hefðum ekki getað orðað þetta betur!


Viðbót (Einar Örn): Kannski ekki úr vegi að benda á leikskýrslu Paul Tomkins, sem er mjög góð.

7 Comments

  1. Ja hérna, það streyma inn aðdáendur annarra liða með málefnaleg og skemmtileg komment á þessa síðu. Ætli allir fjórir Chelsea aðdáendur landsins hafi ekki sent inn komment í dag og í gær. Vantar bara Sveppa og þá eru þeir allir komnir.

  2. Ég hálfpartinn skammast mín Einar. Ummæli Liverpool-aðdáenda sem lesa þessa síðu hreinlega blikna í samanburði við þessa prófessora sem styðja önnur lið… :rolleyes:

  3. Chris fær ávallt penna sinn til að skrifa gáfulega og af mikilli röksemd. Þessi comment hans eru samt eitthvað sem ég er svo sammála honum um:

    “Jose Mourinho?s comic arrogance seemed more charming than threatening until yesterday, but now, on what should have been the day he finally made his mark in England, his halo has slipped.”

    En án þess að hafa lesið hans nýjasta pistil (fer beint í það eftir þetta) og bara skoðað comment ykkar sem þið kvótið úr honum, að þá er ekkert minnst á leik okkar manna…sem ég skil svo sannarlega enda ekki upp á marga fiska. En það styttist í sumarið …..

  4. ” Football is not all about money, but money talks, and money tells. In Chelsea’s case, it screams obscenities.”

    Vel mælt.

  5. Sælir

    Það eru margir góðir punktar sem koma fram í þessum greinum.

    Að mínu mati á Mourinho á hrós skilið fyrir árangur liðsins á þessum vetri. Þó að hegðun hans sé á við 5 ára krakka.

    En einu get ég lofað ykkur að ef Benitez með sína hæfileika hefði 200 millj punda til að eyða í leikmenn á einu og hálfu ári þá þyrftum við ekki að spyrja að leikslokum.

    Því miður er að gerast það sem enginn vill sjá í íþróttum, að hægt sé að kaupa titil eða titla. En svona er nútíma boltinn.

    Kveðja
    Krizzi

  6. Frábær pistill og eins og talað úr mínu hjarta.

    Liverpool koma frá þessum leik sem sigurvegarar og eru miklu flottari auglýsing fyrir enska fótboltann heldur en kolkrabbaliðið frá London/Moskvu.

    Góður punktur hjá þér Krizzi með Benitez og peningana. Hann sýndi það með Valencia að peningar eru ekki allt!

Chelsea 3 – Liverpool 2

Er Baros búinn að fá nóg? (Uppfært: NEI!)