Ó Nei! Milan ekki með!

Jæja, það er orðið ljóst að Milan Baros [verður ekki með](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N147288041231-1450.htm) á móti Chelsea!

Jæja, þá verðum við að treysta á Flo-Po og Mellor.

Ein athugasemd

  1. Já, þetta eru mikil ótíðindi. Reikna með að Flo-Po verði einn frammi í 4-5-1 kerfi. Gerrard verður dýrvitlaus um allan völl. Aukaspyrnur gætu orðið lykilatriði í leiknum. Ég er bjartsýnn.
    Gleðilegt ár.

Chelsea á morgun! (uppfært)

L’pool 0 – Chelsea 1