Vesen

Til að byrja með, þá [drógumst við gegn Tottenham í deildarbikarnum](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/league_cup/4000235.stm). Við spilum á White Hart Lane. Fulham og Chelsea spila líka og svo drógust Man U og Arsenal saman.

En allavegana, við erum búnir að vera í smá veseni með serverinn hjá okkur. Það er vonandi komið í lag. Mig langaði bara að benda á þær greinar, sem við höfum skrifað undanfarna daga en hafa verið að detta inn og út:

* [Emlyn Hughes látinn](http://www.kop.is/gamalt/2004/11/09/11.51.17/)
* [Old Trafford](http://www.kop.is/gamalt/2004/11/09/19.46.12/) – Ferðasagan mín frá því í Manchester
* [Hvað er málið með Skjá Einn?](http://www.kop.is/gamalt/2004/11/10/08.34.13/) – Kristján fjallar um útsendingu Birmingham og Liverpool á Skjá Einum, sem var víst ekki alveg til fyrirmyndar.
* Og svo tókst Kristjáni að semja leikskýrslu um leik, [sem hvorugur okkar sá](http://www.kop.is/gamalt/2004/11/10/22.40.27/) 🙂

L’pool 2 – M’boro 0

Crystal Palace á morgun!