Pako vill hraðari bolta

Athyglisvert, en stutt viðtal við Pako Ayesteran, aðstoðar-framkvæmdastjóra á Liverpoolfc.tv: [PAKO CALLS FOR FASTER FOOTBALL](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N146208040930-1152.htm).

Hann segir m.a.:

>”In Spain and across the rest of Europe the clubs who are playing at the top level will pass the ball between 250 and 300 times to each other in each half.

>”From the data we have from our games so far this season we are passing the ball between 220 and 240 times in each half. A big difference between the Premiership and Europe is the pace of the passing and our objective here is to play at a faster pace.”

Ánægjulegt að svar þeirra við slæmu gengi skuli ekki vera meiri varnarbolti, heldur meiri hraði.

Ein athugasemd

  1. Já, ég var að lesa viðtalið við hann og er uppveðraður og gaman að sjá að þegar ég kom til baka á Liverpool-Blogg að þá er búið að benda á þessa grein! Þetta er frábær nálgun að mínu mati. Svona hugsun og þjálfun er til þess fallin að gera menn betri og draga það besta fram úr leikmönnum. Bæði vörn og sókn. Það er greinilega heilmikið um að vera á æfingum hjá Liverpool þessa dagana. Benites segir líka í viðtali að það þurfi að bæta “mental state” leikmanna, m.ö.o. berja í þá sjálftraust og eitthvert villidýrslegt baráttuþrek(mín orð!). Gefast aldrei upp. Og nú er að duga að drepast á sunnudaginn. Mikið vona ég innilega að við náum dúndurleik frá byrjun gegn Chelsea. Við þurfum pottþétt að vinna annað hvort Chelsea eða Fullham í næstu tveim útileikjum. Lykilatriði. :rolleyes:

Viltu koma aftur, Michael? (uppfært)

Lawrenson og Chelsea